Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 408 e 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hungurvaka — Biskupaannálar Jóns Egilssonar; Ísland, 1600-1700

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Jónsson 
Fæddur
1672 
Dáinn
21. ágúst 1720 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-16v)
Hungurvaka
Titill í handriti

„Eirn lÿtill bæklingu af: fäumm Bÿskumm Biskupum sem vered | hafa ä Islande og huørninn Skälhollt var bigt | first og þar settur Bÿskupzstöll og af huorium | þad var tilsett“

Upphaf

Bækling þennann kalla eg Hüngur vøku

Niðurlag

„og þolinnmæde vid öhlydna menn og Rängglätata

Efnisorð
2(16vr-16v)
Biskupaannálar Jóns Egilssonar
Höfundur

séra Jón Egilsson

Titill í handriti

„Vmm hinn helga Þorläk Biskup“

Upphaf

Siøtte Biskup i Skälhollte var hinn heilage Þorläkur

Niðurlag

„hann vard Biskup effter Þorläk modur broder sin“

Aths.

Brot, einungis upphafið á frásögninni um Þorlák helga.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 16 + i blöð (187-190 mm x 148-154 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-16 (1r-16r) með rauðu bleki, með hendi Kålunds. Hann merkir einnig seðilinn sem er fremst með a og þann sem er aftast með b.

Kveraskipan

Fjögur kver:

 • Kver I: 4 blöð, 2 tvinn.
 • Kver II: 4 blöð, 2 tvinn.
 • Kver III: 4 blöð, 2 tvinn.
 • Kver IV: 4 blöð, 2 tvinn.

Ástand

Aftast í handritinu eru gamlar viðgerðir (sjá einkum 13r og 16v, 14v og 15r), en einnig ummerki um enn eldri viðgerðir sem hafa verið fjarlægðar. Þær hafa náð inn á leturflöt og skilið eftir sig límklessur og óhreinindi. Af þeim sökum er texti sumstaðar torlæsilegur (13v og 14r, 15v og 16r).

Umbrot

 • Línufjöldi er 23-27.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Á stöku stað eru upphafsstafir dregnir ögn stærra og örlítið skreyttir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Víða eru leiðréttingar inni í texta og á stöku stað út á spássíum.
 • Á efri hluta 16v er gömul viðgerð, sem er pappírsræma upp við kjöl, og hefur hún verið límd yfir síðustu orð í nokkrum línum. Á pappírsræmuna hefur e-r skrifað það sem límt var yfir.
 • Athugasemd við texta á 16v, e.t.v. með hendi skrifara.

Band

Band frá 1772-1780 (194 mm x 155 mm x 6 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Tvö saurblöð úr bandi. Handritið liggur í öskju með AM 408 a-i 4to.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (153 mm x 127 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um feril og uppruna: „Frá Páli lögmanni. Var aftast í því volumine er fremst var á Knýtlinga saga.“
 • Fastur seðill (185 mm x 123 mm) aftast með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um handritið: „Hér aftan við var continuatio síra Jóns Egilssonar, sem ég ekki sendi Magnúsi, svo vítt ég man. Hönd Þórðar Jónssonar, postea post á Staðarstað, stóð á spássíunni, þar nú er pappír á límdur aftast. Það hefur hann skrifað þá studiosus var hér í Kaupenhafn, circa 1690. Continuatio tók til á Þorláki biskupi saga (?). “

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til 17. aldar (Katalog (I) 1889:611).

Var áður aftast í handriti þar sem Knýtlinga saga var fremst (líklega AM 1006 4to). Aftan við Hungurvöku er upphafið á Biskupaannálum Jóns Egilssonar (hefjast hér á Þorláki helga), en afgangurinn var fjarlægður úr handritunu og blað límt yfir upphafið. Það blað hefur nú verið fjarlægt. Athugasemd með hendi séra Þórðar Jónssonar á Staðastað er á spássíu á 16v, skrifuð á stúdentsárum hans í Kaupmannahöfn c1690 (sbr. seðla).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Páli Vídalín lögmanni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
Jón HelgasonBækur og handrit á tveimur húnvetnskum höfuðbólum á 18du öld, Árbók 1983 (Landsbókasafn Íslands)1983; Nýr fl. 9: s. 4-46
« »