Skráningarfærsla handrits

AM 406 a II 2 4to

Lárentíus saga biskups ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Lárentíus saga biskups
1.1 (1r-2r)
Enginn titill
Upphaf

Þa er almennilegre kristne guds

Niðurlag

... hans kærer viner sira Haflide

1.2 (3r-8r)
Enginn titill
Upphaf

... sẏngiande ok halldande veislu

Niðurlag

... af þeim kors brædrum ok þeira fylgiorum

Athugasemd

Bl. 2v og 8v autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 blöð (202-210 mm x 163-165 mm).
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking með bleki á annarri hverri síðu að blaðsíðu 9, þá á hverri: 1-11 (3r-8r).
  • Síðari tíma blýantsblaðmerking 1-8 (1r-8r).

Kveraskipan

Eitt tvinn, eitt kver (4 blöð, 2 tvinn) og tvö stök blöð.

Umbrot

  • Leturflötur er 163-176 mm x 138-150 mm.
  • Línufjöldi er 13-19.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá mars 1966 (218 mm x 187 mm x 3 mm). Pappakápa. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með AM 406 a II 1 4to - AM 406 a II 5 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til um 1700 ( Katalog (I) 1889:608 ). Áður, sennilega árið 1697, höfðu Árni Magnússon og séra Þórður Jónsson á Staðarstað gert atlögu að því í Kaupmannahöfn að skrifa upp það sem torlæsilegt er í AM 406 a I 4to. Þessi uppskrift er ögn yngri og nákvæmari ( Árni Björnsson 1969:xliv og AM 406 a II 4 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1966. Eldra band fylgdi ekki með, enda óvíst að þau handrit sem nú liggja saman í öskju merktri AM 406 a II 4to hafi áður verið saman í bandi.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: III
Lýsigögn
×

Lýsigögn