Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 406 a I 4to

Skoða myndir

Lárentíus saga biskups; Ísland, 1530

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Jónsson 
Fæddur
1672 
Dáinn
21. ágúst 1720 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson Thorlacius 
Fæddur
1679 
Dáinn
1. október 1736 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
1648 
Dáinn
1719 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-29v)
Lárentíus saga biskups
Niðurlag

„hvad leid meigin hans. vm“

Aths.

Vantar aftan af.

Bl. 2 endar á orðunum: „framar at sino næme“, en þar er eyða og hefst bl. 3 á orðunum: „veitti hakonn konungur agæta veislu“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
29 blöð (). Bl. 15, 23 og 28 frá upphafi haft hálfa breidd.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt af Jóni Sigurðssyni.

Ástand

  • Víða lítil göt og rifur. Á nokkrum blöðum merki um fúa. Um ástand handritsins þegar Árni Magnússon fékk það í hendur, sjá seðil.
  • Vantar aftan af handriti.

Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá því í mars 1966. mm x mm x mm

Fylgigögn

Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1 (ómerktur) (165 mm x 106 mm): „hier vantar innanï arked.“
  • Seðill 2 (merktur A) (134 mm x 99 mm): „ (á recto-síðu stendur:)Laurentius sógu, mïna, hefur Þordur Jonsson feinged af Joni Þordarsyni ä Backa i Melasveit, blód tvó ur henne sidan frä einum bönda undan iókli, sem hann mier og giefed hefur, so hefe athugsaleyse þessum pergaments bokum frä sier sialfum i sundur fleygt. (á verso-sídu stendur:)bokin, þä eg hana feck, var í trespiallda greium, og þö laus i bandinu. utan ä spiólldin var skorid þetta fangamerk nockrum sinnum: (sjá myndir) item þetta nockrum sinnum sjá myndir Jtem þetta nockrum sinnum (sjá myndir)“
  • Seðill 5 (merktur D) (163 mm x 84 mm): „The first sunday, the second sunday, the third sunday, the fourth sunday, the fifth sunday} in lent (α). The book of common prayer. α] lent est qvadragesimale jejunium. pertinent ad vitam Laurentii episcopi holensis“

Tveir seðlar með hendi skrifara, hugsanlega Þórðar Þórðarsonar

  • Seðill 3 (B, tvö blöð í 8vo) (165 mm x 101 mm): „Memorial fyrir monsieur Arna Hannesson. Eg hefe eina Laurentius sógu ä kälfskinn j litlu 4to, sem eg feinged hefe af sira Þördi Jonssyni ä Stadarstad, enn hann hefur bökina ódlast af Jöne Þördarsyne ä Barda j Melasveit. enn Jon er sagt ad bökinne komest hafi j Vïk ä Akranese. Nu vantar j þeßa bök (j fyrste arkid) fiogur blód. Ahrærandi þeßa Laurentius sógu, og þann defectum sem þar j mune, villda eg fä ad vita. 1o. hvar vïtur fölk kemst hafe ad þeßara kalfskinns bök Jtem hverer hennar eignarinn hafa upp ad vered, svo langt sem inn þad tik baka rekia kunna. 2. hvert þeße blód muni j bökina vantad hafa, þä Jön Þordarson hana eignadest, og af svo er, þä ad gangast grandvarlega epter, hvert þau blód ei muni upp ä einhvern mäta j Vïk epter orden, eda þar um kring vera ad finna. hafe Jon ecke athugad hvert þau vantad hafe edur ei, þä ad bidia hann rannsaka hiä sier hier aptur. 3. Ad fornema hiäJone Þördarsyne hvert hefur nefnda Laurentius sógu epter þeßarre bök uppskrifad, edur uppskrifa läted, ädur enn hann bökina af hóndum liet, og ef hann þaraf copie hefur, þä ad bidia hann einkanlega liä mier þa sómu copie, til ad fylla þar ur þad nu j bökina vantar (af þad þar j standa kynne) og sierdeilis til eptersiönar um ein og ónnur orð, sem nu allvida j kalfskinns bökinne hrosed ud nu og litt les, framar enn þau munu vered hafa, þä bökin ver j hans hóndum.“
  • Seðill 3 (merktur C, 2 blöð í 8vo) (165 mm x 101 mm): „Ur bref Arna Hannessonar, datis ytra Hölum 17. octobris 1706. Fyrir utan langyrde er þad af Laurentius sógu hid fliötasta ad segia, þad mier er med skilum fortalad, ad hun komin sie fÿrer nockrum ärum sidan, frä Halldore Þorbergssyne ad nordan til Þorardz Hallßonar /: sem vered hefur hia Snæbirne salugum Biórnssyne :/ Mödurbrodur Vikur brædra og kvinnu Jons Bódvarßonar. Þorvardur seger ad siner systur syner mune feinged hafa Jone Þördarsyne þeßa bök /: sem satt mynest :/ helldur Þorvardur ad hun ólldungis full og oskierdt vered hafe, nær j hans hæondum var, enn wigi finnst þar neitt af þeßslags epter orded nie helldur ódru gómlu sem eg hefe ransakad, hann meinar ad utskrift þeßarrar bökar muni vera fyrir nordan hiä folke Halldors, edur þar nälægt. Eg skrifade til Jone Þördarsyne og beidde hann um fyrirgreidslu ä þeßu, epter sem kynne, fann eg hann nu samstundis personuliga þad um, og qvedst hann eckert til vita, hvert nockud hafe j bökina vantad nær til hans kom edur burt aptur för, þar ei hafe hiä sier vered mikid yfer eina viku, og seger fullkomliga, ad ecke hafe hiä sier epter orded þad j hana vantar, og óngva þeß slags sógu sie þar ad finna. Fyrrnefdnur Þorvadur H.s. seger sig til ranke ad fangamark halldors Þorbergßonar adur hans fódur sie skored upp ä spiólld bökarinnar, og ef þad enn nu siest er þad til nockurar bevïsningar. Eg veit ecke hvad eg kann meira ad gióra j þetta sinn hier um sem ydar edlasnitum þinnar.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1530 (sjá ONPRegistre, bls. 452), en til 16. aldar í Katalog I, bls. 607.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá séra Þórði Jónssyni á Stað á Ölduhrygg. Áður átti það Halldór Þorbergsson. Halldór lánaði handritið ókenndum manni en frá honum komst það til Víkur á Akranesi. Þar náði því Jón Þórðarson á Bakka og fékk það síðan séra Þórði Jónssyni (sbr. seðla og AM 435 a 4to, bl. 83v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 607-608 (nr. 1159). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 14. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1966. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; III
Árni Björnsson„Laurentius saga biskups í ÍB 62 fol“, 1993; 8: s. 125-130
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Biskupa sögur III, ed. Guðrún Ása Grímsdóttir1998; 17
Guðrún Ása Grímsdóttir„Brot úr fornum annál“, 1998; 10: s. 35-48
Haraldur Bernharðsson„Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð“, Gripla2004; 15: s. 121-151
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Helmut Voigt„Eine abschrift von AM 435a 4°“, s. 184-193
« »