Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 401 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Guðmundar saga biskups; Ísland, 1686-1707

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-154v)
Guðmundar saga biskups
Titill í handriti

„Hier hefr ſaugu Guðmundar bi|ſcops Ara ſonar“

Aths.

Hér er varðveitt A-gerð sögunnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 154 + iii blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking með hendi Árna Magnússonar sýnir að hdr. hefur í fyrstu verið 149 skrifuð bl. og að þau hafa verið í annarri röð. Af þessum upphaflegu blöðum hefur þremur verið fargað (bls. 175-76, 209-10 og 265-66) en fjögur verið sett í þeirra stað (bl. 92, 120-121 og 138). Blöðum 6-9 hefur e.t.v. verið aukið við á árunum 1702-1712, þegar Árni var í Skálholti (Stefán Karlsson, 1983).

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 6-9, 120-121 og 138 innskotsblöð. Blöð 6-9 eru skrifuð af óþekktum skrifara, en blöð 120-121 og 138 eru með hendi Eyjólfs Björnssonar.
  • Leiðréttingar, spássíugreinar og kaflafyrirsagnir fremst með hendi Árna Magnússonar.

Band

Pappaband frá árunum 1772-1780.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Ásgeirs Jónssonar og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 605. Virkt skriftartímabil Ásgeirs var hins vegar c1686-1707.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 605 (nr. 1154). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 13. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Lánað á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn í febrúar 1979, en skilað aftur í júlí 1979.

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Leiðbeiningar Árna Magnússonar“, Gripla2001; 12: s. 95-124
Már Jónsson„Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugumed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason2009; s. 282-297
Guðmundar sögur biskups, ed. Stefán Karlsson1983; 6
Giovanni Verri„Um rithendur Ásgeirs Jónssonar. Nokkrar skriftarfræðilegar athuganir“, Gripla2011; 22: s. 229-258
« »