Skráningarfærsla handrits

AM 398 4to

Guðmundar saga biskups

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-105r)
Guðmundar saga biskups
Höfundur

Arngrímur Brandsson ábóti

Athugasemd

Sagan er af D-gerð, upprunalega samin á latínu af Arngrími Brandssyni um 1345.

Efnisorð
2 (106r-110v)
Guðmundardrápa
Höfundur

Árni Jónsson ábóti

Titill í handriti

Dräpa. Hins Goda Herra Gudmundar Ara sonar biskups Er Ort hefur Herra Arne Aböte Jonſson ad Mvka þuerä

Upphaf

Hier effter fylgier …

Athugasemd

Drápan er 79 vísur hrynhendar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
110 blöð ().
Umbrot

Tvídálka að hluta (bl. 106r-110v).

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Fylgigögn

Fastur seðill ()162 mm x 103 mm með hendi Árna Magnússonar: Þessa bók hefi ég fengið af Þormóði Torfasyni, og var þá í bandi með annarri Guðmundar sögu og Jóns sögu Hólabiskups. Er skrifuð fyrir herra Þorlák Skúlason.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi séra Jóns Pálssonar og tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 604. Var áður hluti af stærri bók sem skrifuð var fyrir Þorlák Skúlason biskup.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið árið 1715 frá Þormóði Torfasyni og var það þá í bandi með annarri Guðmundar sögu (AM 395 4to), Jóns sögu helga (AM 392 4to) og Grænlands annálum Jóns Guðmundssonar lærða (AM 768 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 604 (nr. 1151). Kålund gekk frá handritinu til skráningar nóvember 1886. GI skráði 12. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Leiðbeiningar Árna Magnússonar, Gripla
Umfang: 12
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: , Elisabeth of Schönau's visions in an Old Icelandic manuscript, AM 764, 4to
Umfang: s. 93-
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: An Old Norse translation of the "Transitus Mariae", Mediaeval Studies
Umfang: 23
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Nokkur handritabrot, Skírnir
Umfang: 125
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms,
Umfang: s. 179-189
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður, Opuscula
Umfang: IV
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Gripla, Misskilin orð og misrituð í Guðmundar sögum
Umfang: II
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×

Lýsigögn