Skráningarfærsla handrits

AM 393 4to

Jóns saga helga ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-52v)
Jóns saga helga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
v + 52 + xv blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá 1700-1730. Spjöld og kjölur klædd bókfelli.  

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (194 mm x 124 mm): Jons saga þesse Holabiskups er ritad af sira Eyolfi Biórnssyne epter bok i storu folio, sem til forna hefr tilheyrt Skalholltz kirkiu.
  • Seðill 2 (206 mm x 157 mm) með athugasmdum um orðaforda

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi séra Eyjólfs Björnssonar og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 602.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. mars 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 602 (nr. 1146). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 8. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Bundið í Kaupmannahöfn á árunum 1700-1730.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jakobsen, Alfred
Titill: Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to,
Umfang: s. 159-168
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Lýsigögn
×

Lýsigögn