Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 391 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jóns saga helga; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Einarsson 
Fæddur
1666 
Dáinn
1723 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-35v)
Jóns saga helga
Titill í handriti

„Saga Ions Hola Biskups“

Aths.

Bl. 36 autt.

Efnisorð
2(37v-65r)
Jóns saga helga
Titill í handriti

„Jóns saga Hólabiskups“

Aths.

Hluti af ritinu, kraftaverkaþættir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
66 blöð, þar með talið bl. 37 bis ().
Tölusetning blaða

Bl. 1-35 eru blaðsíðumerkt 1-70.

Ástand

Áður var límt yfir bl. 37, sem nú er laust frá og merkt 37 bis.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 1r-35v eru leiðréttingar og viðbætur Árna Magnússonar á spássíum.

Band

Pappaband frá 1730-1780.  

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (198 mm x 148 mm): „þetta Jöns sógu Exemplar skrifadi fyrir mig Gisle Einarsson (sidan prestr ad Mula) þä studiosus i Kaupenhafn, epter Exemplare in folio med minne (A.M.) eigen hende hvert og skrifad hafde epter pergaments bok i storu folio, sem fyrrum hefe leiged vid Skalholltz kirkiu. Exemplared in folio, med minne hendi gaf eg sidan sira Þorde Jonssyne ä Stadarstad, og epter hann daudann eignadist þad Oddur Sigurdzson, og ä þad ennu 1726-28.“
  • Seðill 2 (163 mm x 103 mm): „yfirstrikaðþad eina Exemplared sem var med hendi sira Gisla Einarssonar i Mula, er nu (1712) i läne hia sira Joni Halldorssyni i Hitardal. var apographum Codicis Scalholtini in ingenti folio“„síðar var bætt við á seðlinum:þad kom aptur ur laninu til min til kaupmannahafnar 1724. og liggur nu hier. Eg hafdi lied þad sira Jone 1712 i Septembris, adr fra Jslandi for.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Bl. 1r-35v eru með hendi Gísla Einarssonar, sem þá var stúdent í Kaupmannahöfn en síðar prestur í Múla. Handritið er tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 601.

Ferill

Árni Magnússon lánaði Jóni Halldórssyni í Hítardal bl. 1-35 árið 1712, en fékk þau aftur 1724 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. mars 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 601 (nr. 1144). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 8. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1730-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Peter FooteLatnesk þýðing eftir Árna Magnússon, Árbók 1953 (Landsbókasafn Íslands)1953-1954; 10-11: s. 137-141
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »