Skráningarfærsla handrits

AM 389 4to

Páls saga biskups ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-21v)
Páls saga biskups
Titill í handriti

Fräſaugn Hin Sierligaſta af Pale Jons|ſyne Skalhollts Biskupe og fleyrum Biskupum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
ii + 21 + v blað ().
Umbrot

Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá 1880-1920. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning.  

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti með nótum.  

Fylgigögn

Fastur seðill (183 mm x 131 mm) með hendi Árna Magnússonar: Páls saga Jónssonar Skálholtsbiskups. Skrifuð eftir hendi Jóns Gissurssonar, (föður síra Torfa í Bæ) ritaðri 1644 að Núpi í Dýrafirði.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 600.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 600 (nr. 1142). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 7. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: , Colligere fragmenta, ne pereant
Umfang: s. 1-35
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Lýsigögn
×

Lýsigögn