Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 386 II 4to

Vita S. Thorlaci episcopi ; Ísland, 1200-1250

Innihald

1 (1r-5r)
De Sancto Thorlaco
Titill í handriti

De Sancto thorlaco

Athugasemd

Brot, endar óheilt í línu 8. Afgangurinn af bl. 5r er auður.

Efnisorð
2 (5v)
Legenda S. Edmundi regis
Upphaf

contra ıuſtıcıam

Athugasemd

Brot.

3 (6r)
De S. Pantaleone
Athugasemd

Brot.

Bl. 6v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
6 blöð (248 mm x 155 mm).
Umbrot

Ástand

  • Ytri spássía hefur verið skorin af bl. 5, en það er skrifað með yngri höndum.
  • Skorið hefur verið ofan af bl. 6, svo af tveimur þriðju hlutum blaðsins að ofan stendur aðeins eftir mjó ræma innvið kjöl.
  • Bl. 6v autt.

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Bókfellið er mikið skreytt.

Fylgigögn

Einn seðill (140 mm x 112 mm)með hendi Árna Magnússonar: Aftan af Legendario frá Vallanesi í Fljótsdalshéraði.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til fyrri hluta 13. aldar í  Katalog I , bls. 599.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. mars 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 599 (nr. 1139). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 24. janúar 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert 1965.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Byskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Fahn, Susanne Miriam, Gottskálk Jensson
Titill: The forgotten poem : a latin panegyric for saint Þorlákr in AM 382 4to, Gripla
Umfang: 21
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Titill: , Biskupa sögur II
Ritstjóri / Útgefandi: Ásdís Egilsdóttir
Umfang: 16
Lýsigögn
×

Lýsigögn