Skráningarfærsla handrits

AM 384 b 4to

Lárentíus saga biskups ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-8v)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

Her Byrjar Sỏgu af Laurentjo, Höla Biſkupj

Athugasemd

Brot.

Bl. 1-6: Upphaf sögunnar að: 18 bæir, eN 12 | i Norrigi.

Bl. 7-8: Sögulokin, frá: um veturinn. Syra Egill , að: enn allir menn mattu ſia hvad leid meigin hanns.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 8 + i blöð ().
Umbrot

Ástand

Vantar í handrit.

Band

Band frá því í mars 1976. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning. Saumað á móttök.  

Eldra band er pappaband.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 598.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. mars 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 598 (nr. 1137). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 6. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1976. Eldra band er í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: 3
Höfundur: Árni Björnsson
Titill: Gripla, Laurentius saga biskups í ÍB 62 fol
Umfang: 8
Lýsigögn
×

Lýsigögn