Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 375 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hungurvaka og Biskupaannálar Jóns Egilssonar; 1640-1660

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Gam 
Fæddur
26. ágúst 1671 
Dáinn
1. janúar 1734 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Lausavísa
Upphaf

Latína er list mæt

Efnisorð
2(1r)
Lausavísa
Upphaf

Margt snýst mjög fort

Efnisorð
3(1r)
Lausavísa
Upphaf

Einn kóngur og kunningi

Aths.

Vísnagáta í tveimur erindum.

Efnisorð
4(1v-14v)
Hungurvaka
Titill í handriti

„Einn lijtill bæklingur af faumm Byſkupumm …“

Aths.

Framan við efnið á bl. 1r hefur verið krafsað yfir efri hluta en þar undir eru fjórar vísur.

Efnisorð
5(14v-51v)
Biskupaannálar Jóns Egilssonar
Höfundur

séra Jón Egilsson

Titill í handriti

„Vmm hinn helga Þorlak byſkup“

Aths.

Hefst á sjötta Skálholtsbiskupi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iii + 51 + i blöð (). Fremst í hdr. eru tvö óblaðmerkt, auð blöð. Á öðru er seðill en hitt, merkt 1 bis, hefur áður verið límt yfir bl. 1r. Á milli þeirra er saurblaðssnepill úr eldra bandi (sjá spássíugreinar og aðrar viðbætur).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-101 (nema auð blöð fremst).

Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Mannsmynd á neðri spássíu bl. 22v.

Pennaflúraðir litlir upphafsstafir við upphaf kafla.

Rauðritaðar fyrirsagnir í seinni hluta.

Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á innlímdu saurblaði, e.t.v. úr eldra bandi, er ártalið 1650 og þrjár íslenskar vísur sem lofa fall biskupaveldisins, undirritaðar „Jon p. Araſon J Vatz?“. Þar standa nöfnin: Erlendur Árnason, Sæmundur Narfason og Jón Jónsson. Aftan á er vísa með annarri hendi (Gyrðir kembir gula eik).

Band

Band frá því í mars 1974. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning.  

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.  

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1650 í Katalog I, bls. 592.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jónasi Daðasyni en honum sendi til Kaupmannahafnar Sigurður Björnsson lögmaður (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 592 (nr. 1127). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 2. nóvember 2001. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1974. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; 28: s. civ, 201 p., [1] leaf of plates
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Biskupa sögur II, ed. Ásdís Egilsdóttir2002; 16
Jón Egilsson, Jón SigurðssonBiskupa-annálar Jóns Egilssonar, með formála, athugasemdum og fylgiskjölum eptir Jón Sigurðsson, Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju1856; I: s. 15-136
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
Slavica Ranković„Traversing the space of the oral-written continuum : medially connotative back-referring formulae in Landnámabók“, Moving words in the Nordic Middle Ages : tracing literacies, texts, and verbal communities2019; s. 255-278
Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld, Són. Tímarit um óðfræði2005; 3: s. 9-28
« »