Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 373 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hungurvaka; Ísland, 1675-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
1625 
Dáinn
1698 
Starf
Lögsagnari; Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Sigurðsson 
Fæddur
1681 
Dáinn
6. ágúst 1741 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Netten von 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-12v)
Hungurvaka
Titill í handriti

„Hungur Vakä“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 12 + i blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-23.

Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártöl víða á spássíum.

Band

Pappaband með pappírsklæðningu.  

Fylgigögn

Einn seðill (174 mm x 91 mm) með hendi : „Þessi Hungurvaka 4to lá laus aftan í einni bók er ég keypti á von Nettens auction eftir Odd Sigurðsson.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar á Hóli í Bolungarvík (sbr. AM 477 fol.) og tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 591.

Ferill

Handritið lá laust inni í bók sem Árni Magnússon keypti á uppboði eftir Odd Sigurðsson lögmann hjá von Nettens (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 591 (nr. 1125). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 1. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
Agnete Loth„Om håndskrifter fra Vigur i Magnús Jónssons tid. Tre bidrag“, s. 92-100
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »