Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 371 4to

Skoða myndir

Landnámabók og Kristnisaga; Ísland, 1302-1310

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haukur Erlendsson 
Dáinn
26. maí 1334 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Svæði
Sjáland 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Torfason 
Fæddur
1640 
Dáinn
12. mars 1719 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Indriðason 
Dáinn
1667 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-14v)
Landnámabók
Aths.

Brot.

Notaskrá

Íslenzk handrit 3 1974.

Íslenzk fornrit I 1968.

Manuscripta Islandica 5 1960.

Íslendinga sögur I 1843, bls. 41-47, 76-85, 193-248, 264-281, 289-310.

Efnisorð

1.1(1r-v)
Enginn titill
Upphaf

… Björn son sinn …

Niðurlag

„… er átti Sigfús Elliðagrímsson …“

Efnisorð

1.2(2r-v)
Enginn titill
Upphaf

… Grímur hét maður Ingjaldsson …

Niðurlag

„…áður sundur gekk …“

Efnisorð

1.3(3r-9v)
Enginn titill
Upphaf

… hann var göfugur maður og kynstór …

Niðurlag

„… víg Hróars og systursona hans …“

Efnisorð

1.4(10r-11v)
Enginn titill
Upphaf

… hjá Jökulsfelli fyrir vestan …

Niðurlag

„… norður í torgar og br[endi] …“

Efnisorð

1.5(12-14v)
Enginn titill
Upphaf

… Dufþakur í Dufþaksholti …

Niðurlag

„… land í Hrunamanna …“

Efnisorð

2(15r-18v)
Kristni saga
Upphaf

… Síðar lét Ólafur konungur skírast …

Niðurlag

„… og um ráðum Markus lögsögumanns og …“

Aths.

Brot.

Notaskrá

Biskupa sögur I 1858, bls. 9-28

Íslenzk fornrit 15 2003.

Íslenzk handrit 3 1974.

Manuscripta Islandica 5 1960.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 18 + i blöð (230 mm x 157 mm).
Tölusetning blaða

Handritið var blaðmerkt af Kålund með rauðu bleki, 1-18.

Kveraskipan

Fjögur kver.

 • Kver I: bl. 1-3, stök blöð.
 • Kver II: bl. 4-9, 3 tvinn.
 • Kver III: bl. 10-14, 2 tvinn og stakt blað (bl. 12).
 • Kver IV: bl. 15-18, tvinn og 2 stök blöð (bl. 16 og 17).

Ástand

 • Flest eru blöðin meira eða minna slitin, götótt, rifin og krumpuð. Síst sködduð eru bl. 1, 3, 4, 6, 11 og 13-15.
 • Mikið hefur verið skorið af blöðum 16-17 og er ekki nema lítill hluti þeirra eftir.
 • Textinn á bl. 3 er sérstaklega illa farinn.
 • Saumgöt á neðri spássíu blaðs 7.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 180-185 mm x 120-125 mm (fremsta blaðið er minna en hin og leturflötur minni, 175 mm x 115 mm).
 • Línufjöldi er 33.
 • Bendistafir á spássíum til að auðkenna vísur í texta, sjá bl. 2v, 9v, 10r, 12v, 18v og víðar.
 • Leiðbeiningarstafir víða á spássíum, t.d. á bl. 4r, 7r, 10r, 11v-12r, 15r, 18v og víðar.

Skrifarar og skrift

Með hendi Hauks Erlendssonar, textaskrift undir nokkrum áhrifum frá léttiskrift (Guðvarður Már Gunnlaugsson 2007).

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum, mest rauðum. Stærstir á bl. 8v (N) og 11r (H). Sá síðarnefndi er í grænum lit með rauðu flúri.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Línufyllingar víða með rauðu (sjá t.d. bl. 7r, 5r, 10v, 14r og víðar).

Band

Band frá því í september 1966 (234 mm x 174 mm x 20 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Leður á kili og hornum. Saumað og límt á móttök. Saurblöð tilheyra bandi. Bl. 16-17 eru í plastvösum sem bundnir eru á sinn stað í handritinu. Handritið liggur í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

 • Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1302-1310 (sjá ONPRegistre, bls. 452), en til um 1300 í Katalog I, bls. 589.
 • Upprunalega hefur þetta handrit átt heima með AM 544 4to og AM 675 4to og hafa þau saman myndað eina bók sem kennd er við skrifarann og kölluð Hauksbók.
 • Í handritaskránni í AM 435 a 4to, blað 111v og áfram, gefur Árni Magnússon yfirlit um efni allrar Hauksbókar (AM 371 4to, AM 544 4to og AM 675 4to).

Ferill

Árni Magnússon fékk flest blöðin send til Kaupmannahafnar frá séra Ólafi Jónssyni, en faðir hans, séra Jón Torfason á Stað í Súgandafirði, fékk þau um 1660 frá Bjarna Indriðasyni í Skálavík. Jón tók þau í sundur og notaði utan um kver. Fjögur þessara blaða fékk Árni frá ýmsum stöðum á Íslandi eftir 1702. Áður virðast Jón Guðmundsson lærði og Brynjólfur Sveinsson biskup hafa notað þetta handrit, en Árni telur jafnvel að Brynjólfur hafi fengið það lánað frá Vestfjörðum (sbr. AM 435 a 4to, ff. 111v-115v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Við handritið var gert og það bundið inn í september 1966. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir af bl. 1-14 og sérstök mynd af bl. 2v, á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í febrúar 1974.
 • Ljósprent í Manuscripta Islandica 5 (1960) og í Íslenzk handrit. Series in fol. 3 (1974).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzk handrit 3 1974
Íslenzk fornrit1933-; 1-
Manuscripta Islandica 5 1960
Íslendínga sögur: udgivne efter gamle Haandskrifter af det kongelige nordiske Oldskrift-Selskabed. Jón Sigurðsson
Biskupa sögured. Hið Íslenzka bókmentafèlag
Íslenzk fornrit 15 2003
Íslenzk handrit 3 1974
Manuscripta Islandica 5 1960
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Manuscripta Islandica 5 (1960)
Íslenzk handrit. Series in fol. 3 (1974)
Biskupa sögur I.
Palæografisk atlas. Oldnorsk-islandsk afdeling / udgivet af Kommissionen for det arnamagnæanske legat
Agnes S. Arnórsdóttir„Legal culture and historical memory in medieval and early modern Iceland“, Minni and Muninn : memory in medieval Nordic culture2014; s. 211-230
Ármann Jakobsson„Hvað á að gera við Landnámu?“, Gripla2015; 26: s. 7-27
Karen Bek-Pedersen„St Michael and the sons of Síðu-Hallur“, Gripla2012; 23: s. 176-199
Bjarni EinarssonLitterære forudsætninger for Egils saga, 1975; 8: s. 299
Andrew Breeze„An Irish etymology for kjafal 'hooded cloak' in Þorfinns saga“, Arkiv för nordisk filologi1998; 113: s. 5-6
Brynja Þorgeirsdóttir„Humoral theory in the medieval North“, Gripla2018; 29: s. 35-66
The Poetic Eddaed. Ursula Dronke
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Stefka G. Eriksen„Emotional religiosity and religious happiness in Old Norse literature and culture“, Arkiv för nordisk filologi2018; 133: s. 53-83
Elucidarius in Old Norse translation, ed. Evelyn Scherabon Firchow, ed. Kaaren Grimstad1989; 36: s. clix, 159 p.
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Biskupa sögur I, ed. Peter Foote, ed. Sigurgeir Steingrímsson, ed. Ólafur Halldórsson2003; 15
Gísli SigurðssonTúlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar : tilgáta um aðferð, 2002; 56: s. xvii, 384
Gísli Sigurðsson„Constructing a past to suit the present : Sturla Þórðarson on conflicts and alliances with king Haraldr hárfagri“, Minni and Muninn : memory in medieval Nordic culture2014; s. 175-196
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Gunnar Ágúst Harðarson„Hauksbók og alfræðirit miðalda“, Gripla2016; 27: s. 127-155
Hannes ÞorsteinssonSéra Ólafur Jónsson á Stað í Grunnavík + 1707. Æfisaga hans, líkprédikun o.fl., 1924-1927; III: s. 209-228
Helgi Skúli Kjartansson„Af Resensbók, Kristnisögum og Landnámuviðaukum“, Gripla2011; 22: s. 161-179
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jakob BenediktssonLandnámabók, 1974; 3: s. xlviii, 662 s.
Karl G. JohanssonStudier i Codex Wormianus. Skrifttradition och avskriftsverksamhet vid ett isländskt skriptorium under 1300talet
Hauksbók the Arna-Magnæan manuscripts, 371, 4to, 544, 4to, and 675, 4to, ed. Jón Helgason1960; 5: s. xxxvii
Jón Helgason„Introduction“, Hauksbók the Arna-Magnæan manuscripts, 371, 4to, 544, 4to, and 675, 4to1960; s. V-XXXVII
Dale Kedwards„Iceland, Thule, and the Tilensian precedent in medieval historiography“, Arkiv för nordisk filologi2015; 130: s. 57-78
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Kolbrún Haraldsdóttit„Die Flateyjarbók und der Anfang ihrer Ólafs saga helga“, Opuscula XIV2016; s. 177-214
Hans Kuhn„Hauksbók, The Arna-Magnæan manuscripts 371 4to, 544 4to, and 675 4to (ritfregn)“, Germanistik
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Membrana Regia Deperdita, ed. Agnete Loth1960; 5: s. xcv, 248 s.
Agnete Loth„Árni Magnússon og Sturlubók“, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, 1977; 12: s. 533-543
Lasse MårtenssonStudier i AM 557 4to : kodikologisk, grafonomisk och ortografisk undersökning av en isländsk sammelhandskrift från 1400-talet, 2011; 80
Luke John Murphy„Paganism at home. Pre-christian private praxis and household religion in the iron-age north“, Scripta Islandica2018; 69: s. 49-97
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Ólafur Halldórsson„Rómversk tala af týndu blaði úr Hauksbók“, Jóansbolli færður Jóni Samsonarsyni fimmtugum1981; s. 42-48
Færeyinga saga, ed. Ólafur Halldórsson1987; 30: s. cclxviii, 142 s.
Ólafur Halldórsson„Lidt om kilderne til den store saga om Olav Tryggvason“, Selskab for nordisk filologi. Årsberetning1987-1989; s. 46-57
Elizabeth Ashman Rowe„Literary, codicological, and political perspectives on Hauksbók“, Gripla2008; 19: s. 51-76
William SayersHostellers in Landnámabók. A trial Irish institution, Skáldskaparmál1997; 4: s. 162-178
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Sigurgeir Steingrímsson„Stefán Karlsson dr. phil h.c. 2.12.1928-2.5.2006“, Gripla2006; 17: s. 193-215
Stefán Karlsson„Aldur Hauksbókar“, Fróðskaparrit1964; 13: s. 114-121
Stefán Karlsson„Introduction“, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; s. 9-61
Stefán KarlssonIslandsk bogeksport til Norge i middelalderen, 1979; s. 1-17
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 19961997; s. 175-200
Stefán Karlsson„The localisation and dating of medieval Icelandic manuscripts“, Saga book1999; 25: s. 138-158
Stefán Karlsson„Islandsk bogeksport til Norge i middelalderen“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 188-205
Stefán Karlsson„Aldur Hauksbókar“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 303-309
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 383-403
Stefán Karlsson„Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar“, Gripla2008; 19: s. 7-29
Sverrir Jakobsson„State formation and pre-modern identities in the North : a synchronic perspective from the early 14th century“, Arkiv för nordisk filologi2010; 125: s. 67-82
Sverrir Jakobsson„Narrating history in Iceland : the work of Ari Þorgilsson“, Arkiv för nordisk filologi2017; 132: s. 75-99
Sverrir Tómasson„Úr klausturpottunum“, Gott skálkaskjól : veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 20182018; s. 81-82
Mattias Tveitane„Jórunn mannvitsbrekka“, s. 254-267
Ole Widding„Håndskriftanalyser“, s. 65-75
« »