Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 363 I-III 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Fornaldarsögur; Ísland, 1690-1710

Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
24 blöð.
Tölusetning blaða

Handritin hafa bæði verið blaðmerkt í einu á síðari tímum (með rauðu bleki) 1-24.

Band

Band frá 1772-1780 (202 mm x 162 mm x 70 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert (minniháttar) af Birgitte Dall árið 1981.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 363 I 4to
1(1r-6v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

„Søguþattur Af Illuga | Grÿdarfőstra“

Upphaf

Sä kongur hiet Hryngur

Niðurlag

„Og lycktumm vier hier sógu Illuga Grÿdarfőstra“

Aths.

Afrit af handriti með hendi séra Jóns Erlendssonar í Villingaholti (sbr. athugasemd með hendi Árna Magnússonar á 1r).

Bl. 7 og 8 auð, bl. 6v að mestu autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 blöð (196 mm x 159 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blaðmerking (með rauðu bleki) 1-8 (1r-8r).

Kveraskipan

Eitt kver (8 blöð, 4 tvinn).

Umbrot

 • Leturflötur er 160-162 mm x 143-146 mm.
 • Línufjöldi er 24-27.
 • Síðutitill á 4v.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bl. 1r: Upphafsstafur dreginn ögn stærra.

Bl. 1r: Stafir í fyrirsögn dregnir ögn stærra.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugrein á 1r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til um 1700 (Katalog (I) 1889:587).

Hluti II ~ AM 363 II 4to
1(1r-6r)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

„Sǫguþättur af Illuga Grïdarfőstra“

Upphaf

Þad er upphaff þessarrar sǫgu

Niðurlag

„og lïkur hier sǫgu Illuga Grïdarföstra“

Aths.

Strikað er yfir upphafið á latneskri þýðingu sögunnar á 6v.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
6 blöð (195 mm x 157 mm).
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt 545-556 (1r-6v).
 • Seinni tíma blaðmerking (með rauðu bleki) 9-14 (1r-6r).

Kveraskipan

Eitt kver (6 blöð, 3 tvinn).

Ástand

Strikað yfir texta á 6v.

Umbrot

 • Leturflötur er 160-173 mm x 134-136 mm.
 • Línufjöldi er 22-26.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Kaflafyrirsagnir á spássíum.
 • Lesbrigði á spássíum: 1r og 1v.
 • Athugasemd við texta: 6r.
 • Pennakrot: 1r (neðst).

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni og tímasetur Kålund handtirið til um 1700 (Katalog (I) 1889:587).

Hluti III ~ AM 363 III 4to
1(1-10r)
Gautreks saga
Titill í handriti

„Søguþa̋ttur Af Giafa Ref | og DalaFÿflumm“

Upphaf

Gaute hefur kongur heited

Niðurlag

„Og endar hier nu þa̋tt Giaffa Reffs og Dalafÿffla“

Aths.

Bl. 10v autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
10 blöð (196 mm x 159 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blaðmerking (með rauðu bleki) 15-24 (1r-10r).

Kveraskipan

Eitt kver (10 blöð, 5 tvinn).

Umbrot

 • Leturflötur er 160-165 mm x 136-143 mm.
 • Línufjöldi er 23-30.
 • Griporð víða.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bl. 1r: Upphafsstafur ögn skreyttur.

Bl. 5v og 8v: Upphafsstafir dregnir ögn stærra.

Stafir í fyrirsögn dregnir ögn stærra.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til um 1700 (Katalog (I) 1889:587).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá einhverjum Birni (1r).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Davíð Erlingsson„Illuga saga og Illuga dans“, 1975; 1: s. 9-42
« »