Skráningarfærsla handrits

AM 361 4to

Bósa saga ; Ísland, 1600-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
15 blöð.
Band

 

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júlí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 586 (nr. 1114). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 10. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 361 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-9v)
Bósa saga
Titill í handriti

Sagann Aff þeim Herraude og Baugu Böſa

Athugasemd

Hluti af sögunni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
9 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 586.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti II ~ AM 361 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v)
Bósa saga
Titill í handriti

Bösa saga

Athugasemd

Hluti af sögunni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
5 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Framan við titil, á efri spássíu, skrifar Árni Magnússon að handritið sé ex membranâ qvam habeo.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 586.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, Bósa rímur
Umfang: s. 136 p.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Bósa saga
  2. Hluti II

  3. Bósa saga

Lýsigögn