Skráningarfærsla handrits

AM 340 4to

Sögubók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Sagan af Hallbyrne Halftrolla og hans | syne Katle Hæng

2 (12v-18v)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

Sagann af Gryme syne Kietels hængs

3 (19r-79v)
Örvar-Odds saga
Athugasemd

Árni Magnússon hefur að öllum líkindum bætt titli við síðar: Sagan af Orvar Odde.

4 (79v-96v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Hier Byriast sagann af An er komenn | var fra Katle hæng

5 (97r-113v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

Sagann af Eigle einhenta

6 (114r-131v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Saga af Haldane Eyſteinsſyne

7 (131v-147v)
Bósa saga
Titill í handriti

Sagann af Herraud og Böſa

8 (147v-156v)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

Saga af Þorſteyne Bæarmagn

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
156 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-312.

Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á bl. 113v, aftan við Egils sögu einhenda, er strikað yfir þrjár línur og þar undir stendur nafnið  Wium .
  • Bl. 114 er innskotsbl. með hendi Árna Magnússonar, en einnig leiðréttir hann hér og þar í textanum. Efnisyfirlit á fremra saurbl. 2r er og með hans hendi.

Band

Band frá 1982.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti, tvídálka.

Fylgigögn

Einn seðill (128 mm x 90 mm) með hendi Árna Magnússonar: Komnar til mín frá Halldóri Einarssyni. Einnig stendur á fremra saurblaði yfirlit um efni handritsins: Saga Hallbjarnar Hálftrölls og Ketils hængs pagg. 1-24. Gríms saga loðinkinna 24-36. Örvarodds saga 37-158. Áns saga 158-192. Egils saga einhenda 193-226. Hálfdanar saga Eysteinssonar 227-262. Herrauðs og Bósa saga 262-294. Þorsteins saga bæjarmagns 294-312.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Gissurarsyni og tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 576.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Halldóri Einarssyni (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. október 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 576 (nr. 1087). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 20. júní 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda II.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Höfundur: Zirkle, Ellen
Titill: Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I),
Umfang: s. 339-346
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Springborg, Peter
Titill: , Småstykker 9. Fra Snæfjallaströnd
Umfang: s. 366-368
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, Bósa rímur
Umfang: s. 136 p.
Lýsigögn
×

Lýsigögn