Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 338 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Göngu-Hrólfs saga; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Björnsson 
Fæddur
6. ágúst 1666 
Dáinn
22. nóvember 1746 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-88v)
Göngu-Hrólfs saga

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
88 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (191 mm x 142 mm) með hendi Árna Magnússonar þar sem hann tiltekur nafn skrifara: „Göngu-Hrólfs-saga. Með hendi Eyjólfs Björnssonar. Ex membrana in folio, er ég fékk af Vigfúsi Guðbrandssyni.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Eyjólfi Björnssyni (sjá seðil) og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 575.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. janúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 575-576 (nr. 1085). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 14. júní 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og yfirfarið 1981.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »