Skráningarfærsla handrits

AM 278 a I-II 4to

Bréf Þingeyraklausturs ; Ísland, 1600-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð.
Band

Band frá nóvember 1973.  

Fylgigögn

Á fremra saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Kópíur af nokkrum Þingeyraklaustursbréfum frá monsieur Ara Þorkelssyni, er hönd Þorkels Guðmundssonar. Certum est. Imo í flestum nokkuð hér og hvar er misskrifað úr originalnum, þó eru margar kópíur verri en þessar. Nokkur fá af bréfum eru mjög rangt skrifuð.

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Ara Þorkelssyni (sbr. kápu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 530 (nr. 1009). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 1. október 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í nóvember 1973. Eldra band fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 278 a I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 ()
Bréf Þingeyraklausturs
Athugasemd

Vantar framan og aftan af.

Árni Magnússon setur þennan titil á kápu: Copiur af nockrum Þingeyra klauſtrs brefum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Tölusetning blaða

Jón Sigurðsson blaðsíðumerkti 1-20.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Þorkels Guðmundssonar og tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 530.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti II ~ AM 278 a II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 ()
Bréf Þingeyraklausturs
Athugasemd

Afrit, gert fyrir Árna Magnússon, af tveimur bréfum frá Þingeyrum. Annað þeirra er einnig varðveitt með bréfunum í AM 278 a I.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
? blöð í oktavó ().
Umbrot

  

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Um Spákonuarf, Gripla
Umfang: 4
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 278 a I-II 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn