Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 277 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréf Reynistaðarklausturs — Rekaskrá Reynistaðar; Ísland, 1640-1660

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Nikulás Einarsson 
Fæddur
1672 
Dáinn
1. október 1707 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Andrésson 
Dáinn
1654 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð.
Band

Band frá maí 1973.  

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Nikulási Einarssyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 530 (nr. 1008). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 1. október 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í maí 1973. Eldra band fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 277 I 4to
(1r-12r)
Bréf Reynistaðarklausturs
Titill í handriti

„COPIVM EDVR EXTRACT | vt aff þeim Breffum sem liggia | a Reine Nes ſtad“

Aths.

Árni Magnússon setur þennan titil framan á hdr.: „Reyne-Stadar klauſtrs | bref“.

Bl. 12v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Tölusetning blaða

Jón Sigurðsson blaðsíðumerkti 21-42 þegar hann tengdi þessi blöð við AM 278 a 4to.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar og athugasemdir á fremri saurblöðum

  • Seðill 1 (161 mm x 101 mm): „Við Nikulás Einarsson um það gamla bréf, sem Alþingisbókin 89. paragrafo 49. umgetur (α) Item um bókina sem hann segist hafa [leiðrétt í: habeo] α) Það er meðal Reynistaðarskjala útskrifta. habeo. “
  • Á 1. saurblaði stendur: „Frá monsieur Nikulási Einarssyni. Þau sem þetta merki ++ er við eiga upp að skrifast, því þau finnast nú hvergi, hvorki inter literas Bessestedenses né in libro copiali Bessested. Þetta innlagt er hvergi nærri rétt eftir originalnum, er hér margt af óaðgætni rangt skrifað, sums staðar og (og það ei óvíða) með vilja hlaupið yfir, heilar sententias, og umbreytt svo stílnum þar saman átti að skeyta. In summa, þeir sem hafa vidimerað þessi skjöl, hefði eftir þann dag aldrei átt í slíkum sökum vitnisbætur að vera. Þau sem þetta merki +++ er við, finnast nú ei inter originales Bessestadenses, en eru í minum libro copiali með hendi Hákonar Ormssonar og eiga síðan eftir honum upp að skrifast, og confererast obiter hér við. Þau sem ++ stendur við finnast nú hvergi nema í þessu kópíu[reddingu], og verða því héðan upp að skrifast “Á 1. saurblaðinu hefur Árni strikað út 7 línur, en eftir stendur: „Ekki séð [hann], heldur úr apographo Hákonar Ormssonar. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Guðmundi Andréssyni árið 1640 (sbr. 12r).

Fjórir karlar votta um nákvæmni uppskriftarinnar (bl. 12r), en Árni Magnússon sendir þeim tóninn á seðlum sem fylgja handritinu, enda er uppskriftin mjög ónákvæm.

Hluti II ~ AM 277 II 4to
(1r-1v)
Rekaskrá Reynistaðar
Aths.

Bl. 1v að mestu autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til miðrar 17. aldar.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Gísli Baldur Róbertsson„Höfuðdrættir úr brotakenndri ævi Guðmundar Andréssonar“, Gripla2008; 19: s. 247-281
« »