Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 273 I-IV 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Máldagabækur; Ísland, 1339-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
9 blöð.
Band

Band, kápa um hvern hluta, frá 1959.

Fylgigögn

Átta seðlar með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1 (A, fyrir framan I hluta) (211 mm x 160 mm): „1708. ä alþinge sÿnde Mag. Biórn mier ä nÿ Höla Rekaskrä, lä þar þä innanni eitt einasta blad, hvad ad var fyrsta bladed framann af Registro Eigils biskups. þad tök eg þar innannur sciente biskupinum, og legg þad hiä mäldaga bökinne gómlu. hvert þetta blad hafe nu vered eitt af þeim tveimur sem þar innanni läu j fyrra, men eg ecke þo eg ætli þad muni ecke vera, þvi mig minner, þau tvo lausu blód være einhver Rekaskrä, enn ecke ur ódruvis maldagabök.“
  • Seðill 2 (B, fyrir framan I hluta) (156 mm x 99 mm): „1708. ä Alþinge synde Mag: Biórn mier ä ny Höla Reka skrä, lä þar þä innann j eitt einasta blad hvd ad var fyrsta bladed framan af registro Eigils biskup: þad tok eg þar innann ur sciente biskupinum, og legg þad hiä mäldaga bökinne gómlu. Hvert þetta blad hafe nu vered eitt af þeim tveimur sem þar innann j läu j fyrra, man eg ecki, þö eg ætli þad muni ecke vera, þvi mig minner þau tvó lausu blód være einhver Rekaskrä, enn ecke ur ódrum maldaga bök. Eg er nu (1725) i ovissu um hver Rekaskra er þetta hafi vered, hvert su er Mag. Biórn mier syndi 1707. og sidan hvis eda hin, sem eg alldri hafdi til lans fyrr enn 1724. “
  • Seðill 3 (C, fyrir framan I hluta) (137 mm x 100 mm): „Reka skrä öinbundin byriar: Anno Domini M.CCC.LX.IIIJ.# Er in 4to ä 7. blódum Jtem lihhia þar innani 2. blód sundurlaus af ódru slage. vidi ä Alþingi 1707. þesse .2. blód kynni hafa vered ur Maldaga bok Olafs biskups, sleingt hier saman vid, alika og Reka skräen þesse lä innan i slitrunu ur Olafs Maldaga er Herra Steinn mier sendi 1724. #þetta er su Reka skrain er eg feck frä Herra Steine 1724. enn ecki hin er Mag. Biórn mier fyrrum liedi 1710.“
  • Seðill 4 (framan við II hluta) (149 mm x 97 mm): „þesse 4. blód eru eigi ur neinna þeirra Maldagabok sem afcopieradar eru i Hola= og Bessastada=bokum. Jmo vero. þad eru revera Maldaga Peturs biskups. interpoleradar hier og hvar.“álímdur á seðlinum er annar minni seðill, þar sem stendur: „fiogur pergamento blod samfoste. so ad rada ad maldagar seu nockra kirkia i Þyngeyar þÿngi a þeim siest eckj datum.“
  • Seðill 5 (fyrir framan III hluta) (166 mm x 105 mm): „þesse blód feck eg 1703. af einum bonda sydra ä Nesium einnhvers stadar. Mier fynast þau ur Hola maldógum. (α) Eg true þau feinge mier madr kyniadr nordan ur lande Jon Enarsson. α] imo vero þau eru ur Maldagabok giórde. af biskupi Jone Arasyne. non est (e) Eru annars um Greniadarstad. e] þau eru yngra enn biskup Jon, og eru þesse blód med sómu hendi sem kaupbref fyrir Jallstódum milli Magnusar Jonssonar og Arngrims Kolbeinssonar dat. i Skridu i Skriduhverfi 1572. hvar under er alleina innsigle sira Jlluga Gudmundzsonar /: habeo apographum /: contuli accurate stafagiórdena. hier nefnezt og i Jon heitinn biskup. “
  • Seðill 6 (fyrirframan III hluta) (165 mm x 107 mm): „Rett hin sama hónd sem ä þessum blódum, er ä Eid Elenar Jonsdottur konu Magnuss Jonssonar, teknum af sira Jlluga Jonssyni, i Skridu i Skriduhverfi 1561: og er þad, öefad, hónd sira Jlluga. (fódur Gudmundar og sira Þorsteins, ut puto.)“
  • Seðill 7 (fyrir framan III hluta) (166 mm x 105 mm): „Rett hin sama hónd, er ä kaupbrefi sira Sigurdar Jonssonar fyrir Haga i Hvommum, af Þorsteini Finnbogasyni 1552. contuli.“
  • Seðill 8 (fyrir framan IV hluta) (177 mm x 90 mm):„fra Monsieur Sigurde Vigfussyne 1725.“

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 526-527 (nr. 1004). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 11. ágúst 2003. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í kápur (sem liggja saman í öskju) í Kaupmannahöfn 1959. Eldra band fylgdi ekki (óvíst hvort bundið áður).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 273 I 4to
(1r-1v)
Máldagabók Egils biskups Eyjólfssonar
Aths.

Brot, einungis upphafið, þ.e. skrá yfir eignir Sauðaneskirkju, tekin saman 1344.

Titill með síðari tíma hendi á bl. 1r, sem annars er autt að mestu: „Registrum eigils biskups | Anno MCCCXXXIX | MCCCXLIIIJ“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titill með síðari tíma hendi á bl. 1r.

Fylgigögn

Þrír seðlar með hendi Þórðar Þórðarsonar, með athugagreinum og viðbótum Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1339-1344 (sbr. bl. 1r). Tímasett til 14. aldar í Katalog I, bls. 526. Brot úr stærra handriti.

Ferill

Árni Magnússon virðist hafa tekið þetta blað úr handriti af „rekaskrá“, sem tilheyrði Hóladómkirkju (sbr. seðla).

Hluti II ~ AM 273 II 4to
(1r-4v)
Máldagi Péturs biskups NikulássonarPétursmáldagi
Aths.

Brot, varðar Þingeyjarsýslu.

Titill Árna Magnússonar á seðli: „Máldagar Pétrs biskups, interpoleraðir hér og hvar“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Ástand

Blöðin eru dökk og illa farin og skriftin ógreinileg.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1426-1483. Tímasett til c1500 í Katalog I, bls. 526.

Hluti III ~ AM 273 III 4to
(1r-2v)
Máldagi Grenjaðarstaðakirkju
Aths.

Skrá frá árinu 1535 yfir muni og jarðeignir kirkjunnar á Grenjaðarstöðum í Þingeyjarsýslu.

Bl. 2v autt að mestu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar, um skriftina á blöðunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1535-1600. Tímasett til 16. aldar í Katalog I, bls. 526. Var áður hluti af stærri máldagabók (sbr. seðil).

Hluti IV ~ AM 273 IV 4to
(1v-2r)
Afhending Hólakirkju eftir daga Guðbrands biskups Þorlákssonar
Aths.

Tvö brot af skrá yfir eignir Hóladómkirkju og -biskupsstóls sem tekin var saman eftir dauða Guðbrands biskups.

Bl. 1r og 2v auð, þar sem skriftin virðist hafa verið skafin burt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Ástand

Skriftin skafin burt á bl. 1r og 2v.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar, um aðföng.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1627-1700. Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 527.

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið þessi blöð frá Sigurði Vigfússyni árið 1725 (sbr. seðil).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Janes Oresnik„An Old Icelandic dialect feature: iæ for æ“, 1982; 5: s. 183-196
Ólafur HalldórssonÓlafs saga Tryggvasonar en mesta, 1958; 1
Stefán Karlsson„Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, Opuscula1970; IV: s. 83-107
Stefán Karlsson„Uppruni og ferill Helgastaðabókar“, Helgastaðabókar: Nikulás saga. Perg. 4to Nr. 16, Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi, Íslensk Míðaldahandrit // Manuscripta Islandica medii aevi1982; II: s. 42-89
« »