Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 264 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl Helgafellsklausturs; Ísland, 1606

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-12v)
Skjöl Helgafellsklausturs
Aths.

Um það bil 50 skjöl varðandi jarðeignir Helgafellsklausturs, að stærstum hluta um landamerki.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Ástand

Límt yfir bl. 1r.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon bætir við saurblaði, en á því eru upplýsingar um bókina sem hdr. var tekið úr (sjá fylgigögn).

Band

Band frá því í nóvember 1973.  

Spjöld og kjölur klædd bókfelli sem skrifað er á að innanverðu.  

Fylgigögn

  • Seðill (136 mm x 142 mm)með hendi Árna Magnússonar: „Útskorið úr dómabók Gísla Þórðarsonar etc. í Stapaumbodi er ég fékk af Þórði Péturssyni á Hólmi.“
  • Bréf frá Páli Hákonarsyni

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 1606 í Katalog I, bls. 522, en það var áður hluti af Dómabók Gísla Þórðarsonar (sjá seðil).

Ferill

Árni Magnússon fékk bókina sem handritið er tekið úr hjá Þórði Péturssyni á Hólmi (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 522 (nr. 995). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 3. október 2001. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í nóvember 1973. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1973.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása GrímsdóttirOddaannálar og Oddverjaannáll, 2003; 59
Sveinbjörn Rafnsson„Skjalabók Helgafellsklausturs = Registrum Helgafellense“, Saga1979; 17: s. 165-186
« »