Skráningarfærsla handrits

AM 263 4to

Máldagabók Skálholtsstiftis ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
danska

Innihald

1 (1r-68v)
Máldagabók Skálholtsstiftis
Efnisorð
1.1 (1r-1r)
Útskýring á níu íslenskum hugtökum sem eru í textanum
Athugasemd

Bl. 1v autt.

1.2 (2r-15v)
Jarðabók kirknanna á Austurlandi
Titill í handriti

INUENTARIUM | Eller Jordebog: Kirkenrnisſs, Som ee | for Auſten paa Island

Athugasemd

Með viðbótum um Christs godts Jorder, For Auſten og Haalff Kyrker For Austen.

Efnisorð
1.3 (16r-28r)
Prestsetur á Suðurlandi
Titill í handriti

Prestegaarder For Synden

Athugasemd

Staðir og hálfkirkjur.

1.4 (28r-43v)
Prestsetur á Vesturlandi
Titill í handriti

Preste Gaarder For Veſten Paa Jsland

Athugasemd

Kirkjur og hálfkirkjur.

1.5 (44r-44r)
Um klaustur Skálholtsstiftis
Titill í handriti

Om kløſter Vdi Skalholtz Stigtt

1.6 (44v-44v)
Alkirkjur á konungsjörðum
Titill í handriti

Alkirker: Paa Konglig Maytt. Joerder

1.7 (45r-45r)
Akirkjur undir Skálholtsstifti
Titill í handriti

Alkirke Jorder Som Skalholt Thill | Hörer

1.8 (45v-48r)
Býli á Austurlandi
Titill í handriti

Bønde Gaarde For Auſten: Paa | Jsland

1.9 (48r-57v)
Býli og leigujarðir á Suðurlandi
Titill í handriti

Bunde Gaarder og Leige Jorder For Synden | paa Jsland

1.10 (58r-68r)
Kirkjustaðir á Vesturlandi
Titill í handriti

Bunde Gaarder som Kirker ere paa: | vdi Jsland for weſten

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
68 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Bl. 1r skaddað.

Band

Band frá ágúst 1992 til mars 1993.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 521.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 521-522 (nr. 994). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 30. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1992 til mars 1993. Gamalt band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn