Skráningarfærsla handrits

AM 259 I-II 4to

Máldagar Skálholtskirkju ; Ísland, 1590-1610

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
143 blöð ().
Band

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 519-520 (nr. 990). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 7. ágúst 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í desember 1965. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-127v)
Máldagar Skálholtskirkju
Athugasemd

Skrár frá lokum 16. aldar til upphafs 17. aldar, yfir kirkjufé í austurhluta Skálholtsbiskupsdæmis, byggðar á skýrslum presta, eldri skýrslum o.fl. og teknar saman að tilhlutan Odds Einarssonar biskups. Innihalda nokkur skjöl í frumriti, margar yfirstrikanir, athugagreinar um biskupa, kirkjulega stjórnsýslu o.fl.

Virðist vera fyrsta uppkast, gert til einkanota.

Efnisyfirlit á fjórum öftustu blöðunum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
127 blöð ().
Tölusetning blaða

  • Eldri blaðmerking, 1-155, á neðri spássíum. Skv. henni vantar blöð sem voru merkt 43-75 og 131.
  • Sex öftustu blöðin ómerkt (156-161).
  • Auð blöð inná milli ómerkt (30bis, 86bis-qvinqvies, 130bis).

Umbrot

Ástand

  • 33 blöð (bl. 43-75 og 131) virðist vanta í handritið skv. eldri blaðmerkingu.
  • Bl. 142 (skv. eldri blaðmerkingu) og fjögur öftustu blöðin mikið skemmd og fúin.
  • Fyrstu 30 blöðin hafa áður verið sérstaklega fest saman.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað að tilhlutan Odds Einarssonar biskups og tímasett til c1600 í  Katalog I , bls. 519.

Hluti II ~ AM 259 II a 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Registur uppá eina bréfabók anno 1590

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð.
Umbrot

Ástand

Skemmt vegna raka og fúa.

Uppruni og ferill

Uppruni

Líklega gert að tilhlutan Odds Einarssonar biskups. Tímasett til c1590 (sbr. titil?), en til c1600 í  Katalog I , bls. 519.

Hluti III ~ AM 259 II b 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Sendibréf
Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð.
Umbrot

Ástand

Skemmt vegna raka og fúa.

Uppruni og ferill

Uppruni

Má líklega rekja til Odds Einarssonar biskups. Tímasett til c1600 í  Katalog I , bls. 519.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: , Kirkjustaðir í Austur-Skaptafellsþingi
Umfang: 2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Huld, Smalareið
Umfang: 1
Lýsigögn
×

Lýsigögn