Skráningarfærsla handrits

AM 245 4to

Bréfabók Gísla biskups Oddssonar ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-196v)
Bréfabók Gísla biskups Oddssonar
Athugasemd

Einkum skjöl, í frumriti eða afriti, viðvíkjandi Skálholtsbiskupsdæmi á árunum 1631-1632.

Efnisorð
1.1 (85r-100v)
Um þær greinir í kóngleg maiestatis ordinantiu sem hér í Íslandi verða ekki einfaldlega haldnar, og leiðréttast þurfa eftir vorum landshætti
Titill í handriti

Um þær greinir í kóngleg maiestatis ordinantiu sem hér í Íslandi verða ekki einfaldlega haldnar, og leiðréttast þurfa eftir vorum landshætti

Athugasemd

Skrifað um 1600.

Efnisorð
1.2 (169r-172r)
Registur uppá þetta kver 1631 og 1632
Titill í handriti

Registur uppá þetta kver 1631 og 1632

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
196 blöð ().
Umbrot

Band

Band frá því í nóvember 1974.  

Fylgigögn

Fastur seðill (54 mm x 87 mm) með hendi Árna Magnússonar: Monsieur Odds Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er að hluta til eiginhandarrit Gísla Oddssonar biskups og tímasett til fyrri helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 511.

Ferill

Árni Magnússon segir á seðli að handritið sé í eigu Odds Sigurðssonar lögmanns.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júlí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 511 (nr. 971). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 27. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1974. Eldra band er í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1973.

Notaskrá

Lýsigögn