Skráningarfærsla handrits
AM 245 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Bréfabók Gísla biskups Oddssonar; Ísland, 1600-1650
Innihald
Bréfabók Gísla biskups Oddssonar
Einkum skjöl, í frumriti eða afriti, viðvíkjandi Skálholtsbiskupsdæmi á árunum 1631-1632.
Um þær greinir í kóngleg maiestatis ordinantiu sem hér í Íslandi verða ekki einfaldlega haldnar, og leiðréttast þurfa eftir vorum landshætti
„Wm þær greiner i kongleg maiestatis ordi|nantiu sem hier i Iſlandi werda eckj einfallega | halldnar, og leidriettaſt þurfa epter vorum lands|hætti“
Skrifað um 1600.
Registur uppá þetta kver 1631 og 1632
„Registur uppa þetta qver 1631 og 1632“
Lýsing á handriti
Band frá því í nóvember 1974.
Fastur seðill (54 mm x 87 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Monsieur Odds Sigurðssonar.“
Uppruni og ferill
Handritið er að hluta til eiginhandarrit Gísla Oddssonar biskups og tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog I, bls. 511.
Árni Magnússon segir á seðli að handritið sé í eigu Odds Sigurðssonar lögmanns.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júlí 1975.
Aðrar upplýsingar
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1974. Eldra band er í öskju með hdr.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1973.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Einar G. Pétursson | Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, | 1998; 46: s. 2 | |
Gísli Baldur Róbertsson | „Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd“, | 2010; 21: s. 335-387 | |
Guðrún Ása Grímsdóttir | „Úr Tyrkjaveldi og bréfabókum“, | 1995; 9: s. 7-44 |