Skráningarfærsla handrits

AM 238 4to

Skjöl ; Ísland, 1570

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Efnisyfirlit
2 (3r-16v)
Skjöl
Athugasemd

Afrit í oktavó, gerð fyrir Árna Magnússon.

Bl. 12 autt.

Efnisorð
3 (17r-17v, 22r-50v)
Heimildarbréf og afsöl varðandi jarðeignir klaustursins í Viðey
Efnisorð
4 (18r-21v)
Skjöl
Athugasemd

Afrit í oktavó, gerð fyrir Árna Magnússon.

Efnisorð
5 (22r-50v)
Heimildarbréf og afsöl varðandi jarðeignir klaustursins í Viðey
Athugasemd

Sjá efnisþátt nr. 3.

Efnisorð
6 (51r-51v)
Þingsetningarformáli
Efnisorð
7 (52r-79v)
Skjöl
Athugasemd

Afrit í oktavó, gerð fyrir Árna Magnússon.

Bl. 73 og 80-81 auð.

Efnisorð
8 (82r-97v)
Jarðakaupabréf Björns Jónssonar og skjöl viðkomandi Jóni Arasyni og samtíma hans
Efnisorð
9 (97v-148v, 157r-181v)
Skjöl
Athugasemd

Meðal efnis: Skjöl úr bréfabók Þorvarðar Erlendssonar lögmanns, dómar (að hluta kveðnir upp af Vigfúsi Jónssyni sýslumanni í Kjalarnesþingi c. 1565)), máldagar kirkna, lagaformálar, upplýsingar um landamerki nokkurra jarða, réttarbætur frá 14.-15. öld og á bl. 142r er skrá yfir bækur og handrit sem lánuð hafa verið.

Efnisorð
10 (148v, 156r-157r)
Skrá yfir jarðeignir Ögmundar biskups Pálssonar og Björns og Ara sona Jóns biskups Arasonar
Efnisorð
11 (149r-155v)
Skjöl
Athugasemd

Afrit í oktavó, gerð af Árna Magnússon.

Efnisorð
12 (156r-157r)
Skrá yfir jarðeignir Ögmundar biskups Pálssonar og Björns og Ara sona Jóns biskups Arasonar
Athugasemd

Sjá efnisþátt nr. 10.

Efnisorð
13 (157r-181v)
Skjöl
Athugasemd

Sjá efnisþátt nr. 9.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Vatnsmerki 1: Óþekkt fangamark, bl. 22.
  • Aðalmerki 2: Kanna með tveimur handföngum ásamt fangamarki MY? (IS5000-04-0238_30r), bl. 23+50 , 24+49 , 28+45 , 30+43 , 35+38. Stærð: ? x 21 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 27 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

  • Aðalmerki 3: Kanna með tveimur handföngum ásamt fangamarki MY? (IS5000-04-0238_29r), bl. 27+46 , 29+44 , 33+40 , 51. Stærð: ? x 36 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 28 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

  • Aðalmerki 4: Kanna með einu handfangi, fjórlauf (IS5000-04-0238_119r), bl. 83/112 , 85+110 , 86+109 , 87+108 , 116+143 , 117 , 119+140 , 122+137 , 125+134 , 126+133 , 129+130 , 138. Stærð: ? x 19 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 21 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

  • Aðalmerki 5: Skjaldarmerki með þremur sverðliljum og flagg með áletrun (IS5000-04-0238_97v), bl. 92+103 , 93+102 , 96+99 , 97+98. Stærð: ? x 27 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 19 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

  • Aðalmerki 6: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum (IS5000-04-0238_148v), bl. 148+157. Stærð: ? x 35 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 54 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

  • Aðalmerki 7: Tveir turnar með tveimur rétthyrningslaga gluggum (IS5000-04-0238_156r), bl. 156 + lítill bútur handrits. Stærð: ? x 47 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 81 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

  • Aðalmerki 8: Kóróna, fjórlauf og horn (IS5000-04-0238_163r), bl. 162+165 , 163+164 , 175. Stærð: ? x 27 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 24 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

  • Aðalmerki 9: Skjaldarmerki? Kóróna, bókstafur A eða Merchants merki?, bl. 169+170. Ekkert mótmerki.
  • Aðalmerki 10: Hönd og stjarna (IS5000-04-0238_178r), bl. 178. Stærð: ? x 24 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 30 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

  • Aðalmerki 11: Hönd og stjarna (IS5000-04-0238_179r), bl. 179. Stærð: ? x 31 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 35 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1560 til 1580.

Blaðfjöldi
181 blað ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbætur (bl. 1r-50v, 52r-79v og 149r-155v) eru hér skráðar með upprunalegum efnisþáttum.

Band

Band frá september 1961.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1570 í  Katalog I , bls. 506, en viðbætur (bl. 1r-50v, 52r-79v og 149r-155v) til upphafs 18. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 506-507 (nr. 963). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 25. september 2002. ÞÓS skráði 13. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 15. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1961. Eldri og yngri hluti aðskildir og bundnir sér. Hvorttveggja í öskju. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar frá 1990, ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.
  • Negatíf örfilma á Stofnun Árna Magnússonar frá 1990 (askja 336), ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.

Notaskrá

Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Oddaannálar og Oddverjaannáll,
Umfang: 59
Titill: Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°,
Ritstjóri / Útgefandi: Bekker-Nielsen, Hans
Umfang: s. 105-112
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn