Skráningarfærsla handrits

AM 232 d I-II 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1600-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
22 blöð.
Band

Band frá ágúst 1973.  

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. júlí 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 501 (nr. 958). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. september 2002. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1973. Gamalt band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 232 d I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-16v)
Um Bjarna Ólafssonar (eður Rafns lögmanns) dóm
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Um Bjarna Ólafssonar (eður Rafns lögmanns) dóm

Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð ().
Umbrot

  

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 501.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið árið 1708 á Skammbeinsstöðum, en áður hafði það legið í fórum Árna sál. Hannessonar.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti II ~ AM 232 d II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Brot af lögfræðilegum rannsóknum
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

  

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar:Mitt eigið, fengið í Reykholti 1711. Er Þorsteins Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 501.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið í Reykholti árið 1711.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 232 d I-II 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn