Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 232 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagaritgerðir; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Benediktsson 
Fæddur
1630 
Dáinn
1708 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7r)
Andsvar Þorsteins sál. Magnússonar gefið Jóni sál. Sigurðssyni lögmanni, uppá nokkra honum tilskrifaða
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

„Andſvar Thorſteins sal: Magnus sonar giefid Jöne | sal: Sigurdz sine Løgmanne uppa nokra honum tilſkrifada“

2(7r-19r)
Á móti getsökum
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

„Rit Thorſteins Magnus Sonar ä möte Gietſaukum“

3(19r-26v)
Framfærslukambur
Höfundur

Einar Arnfinnsson

Titill í handriti

„Frammfærſlu Kambur sira Einars Arnfinſsonar 1642“

4(26v-29r)
Andsvar þeim gefið sem segja að jarðagóss megi eður ekki eigi fyrir ómaga að leggjast eður virðast, af Birni Jónssyni á Skarðsá 1642
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

„Andſvar þeimm giefid sem seigia ad Jardagötz meige edur ecke | eige firi Omaga ad leggiaſt edur virdaſt, af Birne Jön Syne ä | Skardzä 1642“

5(29v-32v)
Lítil ljóð út af erfðunum
Titill í handriti

„Lijtil Liöd ut af Erfdunum“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
32 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (67 mm x 159 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Þetta hefi ég fengið frá síra Hannesi Benediktssyni á Snæfjöllum 1707 á Alþingi.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 500.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá séra Hannesi Benediktssyni á Snæfjöllum, á alþingi árið 1707 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. ágúst 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 500 (nr. 955). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. september 2002. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
« »