Skráningarfærsla handrits

AM 229 4to

Ritgerðir ; Ísland, 1600-1654

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-28v)
Lagaritgerðir og rannsóknir
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Efnisorð
1.1 ()
Um Bjarna Ólafssonar (eður Rafns lögmanns) dóm
Titill í handriti

Um Bjarna Ólafssonar (eður Rafns lögmanns) dóm

1.2 ()
Um mála kvenna
Titill í handriti

Um mála kvenna

1.3 ()
Um landabrigða jarðarsókn
Titill í handriti

Um landabrigða jarðar sókn

1.4 ()
Tvíbentar og gegnstríðanlegar greinar laganna
Titill í handriti

Tvíbentar og gegnstríðanlegar greinir laganna

1.5 ()
Orsakir hvers vegna menn misjafnt og ólíkt dæma
Titill í handriti

Orsakir hvers vegna menn misjafnt og ólíkt dæma

1.6 ()
Hvort prófastur má öll mál forlíka, sem konungs-réttur er á
Titill í handriti

Hvort prófastur má öll mál forlíka, sem konungs-réttur er á

2 (29r-47v)
Gegn alþingissamþykktinni 1644 um nauðsynleg skylduhjú
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Með eftirmála. Undir hvort tveggja skrifar höfundurinn og ársetur 1644 í Holti í Mýrdal. Við ritgerðina eru og athugasemdir höfundar.

3 (48r-)
Andsvar við ritgerð Þorsteins Magnússonar gegn alþingissamþykktinni 1644
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

4 (-52v)
Andsvar við ritgerð Þorsteins Magnússonar gegn alþingissamþykktinni 1644
Höfundur

Eggert Jónsson frá Ökrum

Athugasemd

Bl. 53 autt.

5 (54r-64v)
Um umboðs ómaga uppátseyrir
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Um umboðs ómaga uppáts eyrir

Athugasemd

Í tilefni af alþingissamþykktinni árið 1632.

Skrifað 1644.

6 (65r-74v)
Andsvar gefið Guðmundi Hákonarsyni uppá nokkrar greinar
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Andsvar gefið Guðmundi Hákonarsyni uppá nokkrar greinir

Athugasemd

Skrifað 1641.

7 (75r-81v)
Athugasemdir um hjúskaparsáttmála
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Höfundur skrifar sjálfur undir og ársetur 1647 í Holti í Mýrdal. Athugasemdir eru og með hans hendi.

8 (82r-93v)
Rannsókn varðandi þann sem fellur á dæmdum eiði
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Lýkur með nokkrum vísum.

Höfundur skrifar sjálfur undir og ársetur 1643 í Holti í Mýrdal. Athugasemdir eru og með hans hendi.

9 (94r-121v)
Lagaritgerðir og rannsóknir
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Með viðbót. Undir hvort tveggja skrifar höfundurinn og ársetur, annað 1651, hitt 1652, í Þykkvabæ í Álftaveri.

Meðal efnis:

9.1 (94r-)
Um ókvæðisorð
Titill í handriti

Um ókvæðis orð

9.2 ()
Um hyggjueiða
Titill í handriti

Um hyggju eiða

9.3 ()
Lagagreinar
Titill í handriti

Lagagreinir er það halda að sérhver maður sé fallinn að máli, er ekki getur frammkomið þeim eiði, sem honum er löglega dæmdur

9.4 (-121v)
Um heimiliskviðar vitni
Titill í handriti

Um heimiliskviðar vitni

10 (122r-131v)
Um refsingu fyrir trúlofunarslit
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Skrifað 1642, með eftirmála frá 1646.

Bl. 132-133 auð.

11 (134r-145vv)
Um óðalssölu
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Höfundur skrifar sjálfur undir og ársetur 1648 í Holti í Mýrdal.

12 (146r-155v)
Á móti óærlegra manna eiðum
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Á móti óærlegra manna eiðum

Athugasemd

Skrifað 1653 af höfundi.

13 (156r-161v)
Dómar kveðnir upp í Dyrhólum 1646
Athugasemd

Þorsteinn skrifar sjálfur undir 1647.

Efnisorð
14 (162r-167v)
Framlag í framfærsludeilu
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Vantar framan af.

Höfundur skrifar sjálfur undir og ársetur 1647 í Holti í Mýrdal. Eftirmáli eru og með hans hendi.

15 (168r-175v)
Um arftöku sonarsona
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Wmm arftoku sonarsona

Athugasemd

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
175 blöð (210 mm x 163 mm).
Umbrot

Ástand

Bl. 121 skaddað að ofan.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmark eldra varðveislusafns á spássíum.

Band

Band frá ágúst 1973. mm x mm x mm

Fylgigögn

  • Seðill seðill (55 mm x 137 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá monsieur Magnúsi Arasyni. Eru varia Þorsteins Magnússonar.
  • Níu seðlar við bl. 31, 35, 39, 42, 66, 67, 75, 79 og 83.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að hluta með hendi Þorsteins Magnússonar (m.a. bl. 54r-74v og 146r-155v) og tímasett til c1600-1654, en til 17. aldar í  Katalog I , bls. 497.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá Magnúsi Arasyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. júlí 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 497-499 (nr. 950). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. september 2002.

Viðgerðarsaga

Bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1973. Gamalt band fylgdi.

Viðgert í Kaupmannahöfn í janúar 1964.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn