Skráningarfærsla handrits

AM 228 c 4to

Nauðsynleg áminning til allra dómara ; Ísland, 1654

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-13v)
Nauðsynleg áminning til allra dómara
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Nauðsynleg áminning til allra dómara

Skrifaraklausa

1654. Th. M. S.

Athugasemd

Hér er varað við tilviljanakenndum breytingum á gildandi lögum og rétti og dæmi tekin af alþingisdómum og samþykktum er stríða gegn lögunum.

2 (14r-19v)
Þýðing á formála Kristjáns fjórða við norsku lög með athugasemdum
Skrifaraklausa

Thorſteirn Magnuſſon

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
19 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá október 1970.  

Fylgigögn

Einn seðill (tvinn skrifað á 1. blaði) (194 mm x 156 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá monsieur Ísleifi Einarssyni 1704 á Alþingi. Skrifter er betalt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Þorsteini Magnússyni árið 1654, en tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 497.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 497 (nr. 949). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í október 1970. Eldra band fylgdi ekki með. Í öskju með AM 228 b 4to.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn