Skráningarfærsla handrits
AM 228 b 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Þingfararbálkur íslenskrar lögbókar, með þeirri útleggingu sem sálugi Þorsteinn Magnússon hefur gjört og skrifað yfir þennan bálk; Ísland, 1710
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-44v)
Þingfararbálkur íslenskrar lögbókar, með þeirri útleggingu sem sálugi Þorsteinn Magnússon hefur gjört og skrifað yfir þennan bálk
Höfundur
Titill í handriti
„Þyngfarar Bälkur Islendſkrar | Lỏgbokar, med þeirre wtleggïn|gu sem Saluge Thorſteirn Mag|nuſson hefur giỏrt og Skrif|ad yder þennann Bälk“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
44 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band
Fylgigögn
Fastur seðill (208 mm x 163 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Þingfararbálkur Þorsteins Magnússonar. Skrifaður af Gísla Guðmundssyni á Rauðalæk 1710 eftir bók í 4to hjá landskrifaranum Sigurði Sigurðssyni, ritaðri með ókorrekt nýrri hendi.“
Uppruni og ferill
Uppruni
Skrifað af Gísla Guðmundssyni á Rauðalæk og tímasett til 1710 í Katalog I, bls. 497.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Viðgerðarsaga
Í öskju með AM 228 c 4to.
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||