Skráningarfærsla handrits

AM 222 a 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1705

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-38v)
Um engi á annars jörðu. Landsleigubálkur 22. kap.
Höfundur

Halldór Einarsson

Titill í handriti

Umm Eingi ä Annars Jørdu. Landsl. b. | 22. Cap.

Athugasemd

Frumritið er skrifað árið 1700 í Víðidalstungu.

2 (41r-62r)
Memorial yfir 5. og 6. kap. kaupabálks
Höfundur

Halldór Einarsson

Titill í handriti

Memorial yfir 5. og 6. Cap. kaupa b.

Athugasemd

Frumritið er skrifað árið 1701 í Reykjahlíð við Mývatn.

Bl. 39-40, 62v auð.

3 (63r-128r)
Um gjafir
Höfundur

Halldór Einarsson

Titill í handriti

Umm Giafir

Athugasemd

Frumritið er skrifað árið 1701 í Reykjahlíð við Mývatn.

Bl. 128v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
128 blöð, þar með talin blöð a-b ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af séra Jóhanni Þórðarsyni í Laugardælum og tímasett til c1705, en til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 491.

Ferill

Jóhann Þórðarson sendi handritið til Árna Magnússonar árið 1707, en Árni var þá staddur í Skálholti (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 491 (nr. 932). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 20. september 2002. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn