Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 216 f 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um tíundir af Skarðsá; Ísland, 1690-1710

LATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTELATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTE

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-7v)
Um tíundir af Skarðsá
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Upphaf

Guds nad verde med llum gődum mnnum

Niðurlag

„13. octobris 1654. | Birn Jőnsson“

Aths.

Bl. 8 autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 blöð (207 +/- 1 mm x 167 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-14 (1r-7v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 14).

Kveraskipan

Eitt kver (8 blöð, 4 tvinn).

Umbrot

  • Leturflötur er .
  • Línufjöldi er 18-23.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd við texta með annarri hendi: 1r.

Band

Band frá 1772-1780 (211 mm x 173 mm x 3 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Þórðar Þórðarsonar og tímasett til um 1700 (Katalog (I) 1889:486).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir„Brot úr fornum annál“, Gripla1998; 10: s. 35-48
« »