Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 216 e I-III 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagaritgerðir; Ísland, 1630-1700

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER I WITH DOUBLE ACUTELATIN SMALL LETTER I WITH DOUBLE ACUTE

[Special character shown similar to its original form.]

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 10 + i blöð.
Tölusetning blaða

Handritin hafa öll verið blaðsíðumerkt í einu á seinni tímum: 1-20, þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins tvisvar slétt tala: 8 og 20).

Band

Band frá september 1970 (168 mm x 118 mm x 9 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 216 a-f 4to.

Eldra band frá 1772-1780 liggur í öskju með handritinu. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar liggur sér í pappakápu með línkili.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1970.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Innihald

Hluti I ~ AM 216 e I 4to
(1r-4v)
Um jarðagóss til ómagaframfærsluAndsvar þeim gefið sem segja að jarðagóss megi eður eigi ekki fyrir ómaga að leggjast
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

„Andsuar þeim geffid sem seigia ad jarda|goz megi edur eigi eckj firi ömaga ad leggiast“

Upphaf

Mier virdist þeir hiner vitru menn sem løgin haffa | grundvallad

Niðurlag

„a Skardzä 5 februarij | anno 1642 | Biorn Jons son“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðsíðumerking 1-8 (1r-4v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 8).

Kveraskipan

Eitt kver (4 blöð, 2 tvinn).

Umbrot

 • Leturflötur er
 • Línufjöldi er 24-27.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Athugasemdir við texta og leiðréttingar með hendi skrifara á stöku stað á spássíum.
 • Tölustafir með hendi skrifara víða á spássíum.
 • Pennakrot á spássíu á 4v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1642-1700, en Kålund tímasetur handritið til 17. aldar (Katalog (I) 1889:485).

Hluti II ~ AM 216 e II 4to
(1r-2v)
Um undanfæri með tylftareiðum
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Upphaf

Hvad näkvæ̨mliga og varudarsam|liga lǫgmälid vort talar

Niðurlag

„gau|mgæ̨filiga sie rannsakad“

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
2 blöð (162 +/- 1 mm x 98 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðsíðumerking 9-11 (1r-2r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.

Kveraskipan

Tvinn (2 blöð).

Ástand

Brot er í miðju blaði á öllum blöðunum, en aðeins á 2v er texti ögn máður í brotinu.

Umbrot

 • Leturflötur er .
 • Línufjöldi er 24-25.
 • Síðasta orð á síðu hangir undir leturfleti á 2r.
 • Griporð á 1r.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Björns Jónssonar á Skarðsá og tímasetur Kålund það til 17. aldar (Katalog (I) 1889:485). AM 216 e III er skrifað 1633 og ætla má að þetta handrit sé skrifað um líkt leyti eða á árunum 1630-1640.

Hluti III ~ AM 216 e III 4to
(1r-4v)
Um erfðir eftir börnin á Brenniborg
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Upphaf

Ad eg seige mijna meining

Skrifaraklausa

„16 oktobris anno 1633 | B. J. s.“

Aths.

Lýkur með vísu: Eg set erfð hér niður, og ættarregistri (4v).

Aftan við textann á 4r er vísa: Hér til dæmi fleiri finn.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
4 blöð (158-160 mm x 96-97 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðsíðumerking 13-20 (1r-4v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 20).

Kveraskipan

Eitt kver (4 blöð, 2 tvinn).

Ástand

Brot er í miðju blaði á öllum blöðunum og er texti óverulega skertur í ættartölunni á 4v.

Umbrot

 • Leturflötur er 140-143 mm x 80 mm.
 • Línufjöldi er 25-27.
 • Á stöku stað virðast upphafsstafir dregnir út úr leturfleti.
 • Griporð á 2r.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd við texta með hendi skrifara á spássíu á 1r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Björns Jónssonar á Skarðsá og skrifað 16. október 1633 (4v).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »