Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 216 d I-III 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sendibréf; Ísland, 1634-1638

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Arason 
Fæddur
1684 
Dáinn
19. janúar 1728 
Starf
Kapteinn 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Hákonarson 
Dáinn
21. maí 1659 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Skallagrímsson 
Fæddur
900 
Dáinn
1000 
Starf
Viking 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 11 + i blöð.
Tölusetning blaða

 • Handritin hafa öll verið blaðsíðumerkt í einu á seinni tímum 1-22, þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 22).
 • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 1-11.

Band

Band frá september 1970 (214 mm x 185 mm x 9 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 216 a-f 4to.

Eldra band frá 1772-1780 liggur í öskju með handritinu. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

 • Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um feril. Seðillinn er í reynd tvinn og er fremra blaðið óskrifað.
 • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar liggur sér í pappakápu með línkili.

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið að láni hjá Magnúsi Arasyni árið 1705 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1970.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973. Annað eintak gert áður.

Innihald

Hluti I ~ AM 216 d I 4to
(1r-6r)
Sendibréf frá Birni Jónssyni á Skarðsá til Guðmundar Hákonarsonar
Aths.

Bréfið er dagsett 13. maí.

Fjallar um erfðir og fátækraframfærslu. Einnig minnist Björn á skýringar sínar við Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar.

Utanáskriftin er á 6v.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
6 blöð ().
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blaðsíðumerking 1-11 (1r-6r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.
 • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 1-6 (1r-6r).

Kveraskipan

Þrjú stök tvinn, 6 blöð

Ástand

Á bl. 5 og 6 eru göt sem gert hefur verið við, en á bl. 6 er texti óverulega skertur af þessum sökum.

Umbrot

 • Leturflötur er .
 • Línufjöldi er 35-40.
 • Síðustu orð á síðu hanga á stöku stað undir leturfleti.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Viðbætur og leiðréttingar með hendi skrifara á stöku stað á spássíum.
 • Tölustafir með hendi skrifara víða á spássíum.
 • Athugasemd við texta með annarri hendi á 6v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Birni Jónssyni á Skarðsá c1634, en Kålund tímasetur handritið til fyrri hluta 17. aldar (Katalog (I) 1889:485). Í bréfinu fjallar Björn um Höfuðlausnarskýringar sínar (5v) en sennilegt þykir að hann hafi lokið við þær árið 1634 (Einar G. Pétursson 1998:35).

Hluti II ~ AM 216 d II 4to
(1r-3v)
Sendibréf frá Birni Jónssyni á Skarðsá til Guðmundar Hákonarsonar
Aths.

Bréfið er dagsett 25. febrúar.

Fjallar m.a. um fréttir og atvik úr samtímanum. Getur einnig um uppskrift sína á Íslendinga sögu.

Utanáskriftin er á bl. 3v.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
3 blöð (204 +/- 1 mm x 165 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blaðsíðumerking 13-17 (1r-3r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.
 • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 7-9 (1r-3r).

Kveraskipan

Tvinn (2 blöð) og stakt bl.

Umbrot

 • Leturflötur er 189-198 mm x 140-141 mm.
 • Línufjöldi er 35-40.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Heimildatilvísanir með hendi skrifara víða á spássíum.
 • Tölustafir með hendi skrifara víða á spássíum.
 • Athugasemdir við texta með tveimur höndum á 3v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Birni Jónssyni á Skarðsá c1635 (Kålund 1906-1911:XXXVII, sjá einnig Þorleifur Hauksson 1972:xviii).

Hluti III ~ AM 216 d III 4to
(1r-2r)
Sendibréf frá Birni Jónssyni á Skarðsá til Guðmundar Hákonarsonar
Aths.

Texti lítillega skertur á bl. 1.

Bréfið er dagsett 20. febrúar 1638.

Fjallar um sjálfan sig og lagaskýringar sínar. Ræðir og um handrit af Speculum regale.

Utanáskriftin er á bl. 2v.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blaðsíðumerking 19-22 (1r-2v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 22).
 • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 10-11 (1r-2r).

Kveraskipan

Tvinn (2 blöð).

Ástand

Skorið hefur verið neðan af handriti á bl. 1, þannig að texti er ögn skertur.

Umbrot

 • Leturflötur er .
 • Línufjöldi er 37-41.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd við texta með annarri hendi á bl. 2v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Birni Jónssyni á Skarðsá 20. febrúar 1638 (2r).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Árna saga biskups, ed. Þorleifur Hauksson1972; II
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Gísli Baldur Róbertsson„Höfuðdrættir úr brotakenndri ævi Guðmundar Andréssonar“, Gripla2008; 19: s. 247-281
Sturlunga saga efter membranen Króksfjarðarbók. Udfyldt efter Reykjarfjarðarbóked. Kristian Kålund
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 19961997; s. 175-200
Einar G. Pétursson 1998
Kålund 1906-1911:XXXVII
Þorleifur Hauksson 1972:xviii
« »