Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 216 c I-III 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagaritgerðir; Ísland, 1595-1655

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 20 + i blöð.
Tölusetning blaða

 • Handritin hafa öll verið blaðsíðumerkt í einu á seinni tímum: 29-68, þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 68). AM 216 c alfa I-II 4to og AM 216 c beta I-III 4to hafa verið blaðsíðumerkt í einu (sjá einnig umfjöllun í fylgigögnum).
 • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 1-20 (sjá einnig umfjöllun í fylgigögnum).

Band

Band frá september 1970 (215 mm x 185 mm x 11 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 216 a-f 4to.

Eldra band frá 1772-1780, liggur í öskju með handritinu. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

 • Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um feril (sjá feril).
 • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar fyrir AM 216 c 1-2 4to og AM 216 c 4to, sér í pappakápu með línkili.

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Arasyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1970.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 216 c beta I 4to
1(1r-2r)
Þýðing byggðarnafna vorraLítið samantak hvaðan byggðanöfn á Íslandi hafa sinn uppruna
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

„Þÿding byg|dar-nafna | vorra“

Upphaf

Þeir sem glösur laganna edur annars mäls vilia skilia

Niðurlag

„er fiördungum skipti sundur ä slandi“

Aths.

Titill er á spássíu.

2(2v-2v)
Tvær töflur um ómagaframfærslu
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

2.1
Hér finnst reiknað hve mikla tiltölu ómaginn á ÷ hreppsins, eftir árafjölda hreppsvistarinnar
Titill í handriti

„Hier finnst reiknad hve mikla tiltǫlu omaginn a ÷ | hrefpsinns, epter ara-fǫlda hrefps|vistarinnar“

Aths.

Tafla 1.

2.2
Hier finnst reiknad hvad omag|inn hefur a are, epter þvi sem | fyri hann legs...
Titill í handriti

„Hier finnst reiknad hvad omag|inn hefur a are, epter þvi sem | fyri hann legst a hverri viku“

Aths.

Tafla 2.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð (200 mm x 162 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blaðsíðumerking: 29-31 (1r-2r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.
 • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 1-2 (1r-2r).

Kveraskipan

Tvinn (2 blöð).

Umbrot

 • Leturflötur er 167-170 mm x 145 mm.
 • Línufjöldi er 37-38.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Töflur á 2v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir við textann og tilvísanir til heimilda á spássíum, með hendi skrifara.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Björns Jónssonar á Skarðsá frá c1595-1655. Við tímasetningu var tekið mið af skriftartímabili Björns. Ekki er þó ósennilegt að töflurnar á 2v séu skrifaðar á svipuðum tíma og ritgerð Björns um forlag ómaga í AM 216 c 1 4to, þ.e. 1629, og ritgerðin framan við töflurnar þá líklega skrifuð um svipað leyti. Kålund tímasetur handritið til 17. aldar (Katalog (I) 1889:484).

Hluti II ~ AM 216 c beta II 4to
(1r-7v)
Til forsvars fyrir alþingissamþykktinni 1644 um fátækraframfærslu
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Upphaf

[Hier] ept[er] fy[l]g[er] … f[li]g sam[an]t[ek]t af v[or]u gǫm[lu] lǫgmäli og lǫgbök

Niðurlag

„ad fylgia þeim sem fleyre ero“

Aths.

Texti á stöku stað örlítið skertur vegna skemmda á bl.

Bl. 8r autt, pennaæfing og klausa á 8v.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 blöð (200-205 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blaðsíðumerking: 33-47 (1r-8r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.
 • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 3-10 (1r-8r).

Kveraskipan

Eitt kver (8 blöð, 4 tvinn).

Ástand

Texti á stöku stað ögn skertur vegna skemmda á bl.

Umbrot

 • Leturflötur er 187-197 mm x 135-141 mm.
 • Línufjöldi er 36-40.
 • Síðustu orð á síðu hanga undir leturfleti á 2r, 4r-v.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Viðbætur og leiðréttingar með hendi skrifara: 1r og 6r-v.
 • Athugasemdir við texta með hendi skrifara: 1r, 3r og 4r-v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Björns Jónssonar á Skarðsá frá c1644-1655. Við tímasetningu var tekið mið af efni og því að Björn lést 1655. Kålund tímasetur handritið til 17. aldar (Katalog (I) 1889:484).

Hluti III ~ AM 216 c beta III 4to
(1r-10v)
Um ómagaumboðs uppátseyriUm alþingissamþykkt 1632 um umboðs ómaga framfærslu
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Upphaf

Hier epter fẏlger alþijngis samþickt sem gengit geinigt | hefur anno 1632

Niðurlag

„Fyrst skrifad ad Hollti Myrdal. | þann 31 mäij anno 1644. Þösteirn Magnus | son“

Aths.

Texti á stöku stað illlæsilegur vegna rakaskemmda.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð (197-202 mm x 148-150 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blaðsíðumerking 49-68 (1r-10v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 68).
 • Síðari tíma blýantsblaðmerking (fjólublá) 11-20 (1r-10r).

Kveraskipan

Eitt kver (bl. 1-8) og tvinn (bl. 9-10).

Ástand

Raki hefur komist í handritið þannig að blek hefur tekið að flæða. Texti fyrir vikið illlæsilegur á stöku stað.

Umbrot

 • Leturflötur er 177-183 mm x 132-136 mm.
 • Línufjöldi er 30-38.
 • Síðustu orð á síðu hanga víða undir leturfleti.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Leiðréttingar skrifara á spássíum: 2v og 8v.
 • Athugasemdir við texta með hendi skrifara eru víða á spássíum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Birni Jónssyni á Skarðsá c1644-1655, en Kålund tímasetur handritið til 17. aldar (Katalog (I) 1889:484).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar G. Pétursson„Hvenær týndist kverið úr Konungsbók Eddukvæða?“, 1984; 6: s. 265-291
Gísli Baldur Róbertsson„Snurðan á þræði Reykjafjarðarbókar“, 2006; 16: s. 160-195
Frásögur um fornaldarleifar 1817-23ed. Sveinbjörn Rafnsson
« »