Skráningarfærsla handrits

AM 215 b 4to

Lagaritgerðir og réttarbætur ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Réttarbætur
Athugasemd

Útdráttur.

Efnisorð
2 (2r-5r)
Registur eftir stafrófinu uppá erfðatal
Titill í handriti

Regiſtur Epter Stäfröfinu | uppa Erfdatal

Athugasemd

Aftan við eru 4 vísur um erfðir og myndir af ættartrjám.

3 (5r-5v)
Formáli Valdimars kóngs fyrir framan júðsku lögbók
Titill í handriti

Förmäle Walldemars kongz | fyrer framann Judſku Lỏgbök

Efnisorð
4 (6r-9r)
Um erfðir
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Wmm nanuſtu frændur Til Jardakaupa

5 (9v-9v)
Um dómara og þeirra skyldur
Athugasemd

Útdráttur úr biblíunni.

Efnisorð
6 (10r-28r)
Skýrsla og ráðning dimmra orða Íslendinga lögbókar eftir A.B.C.
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Skyrſla og Radning Dimmra orda Iſlendijnga Lỏgbokar epter A.B.C.

Athugasemd

Afritað árið 1681.

7 (28v-30r)
Lítið samantak hvaðan byggðanöfn hafa sinn uppruna
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lyted Samantak Huadann Bigda | nỏfn hafa sinn vppruna

8 (30r-32r)
Um erfðir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Upphaf

Þeſsar Epterfilgiande Greiner votta þad og Bevijſa

9 (32r-33v)
Um forlag ómaga og þess framfæri
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Wmm fiärlag ömaga og þeſs frammfære

10 (34r-62v)
Um tvíræðar laganna greinir
Höfundur

Bárður Gíslason

Titill í handriti

Um tviræðar laganna greinir

Athugasemd

Formálann vantar.

11 (62v-63r)
Greinar í þeim prentuðu lögbókum sem ekki bar saman við aðrar lögbækur
Titill í handriti

Greiner j þeim prentudu Lỏgbökum, ſem ecki bar ſamann vid adrar Lỏgbækur

Athugasemd

Bl. 63v autt.

Efnisorð
12 (64r-81r)
Útlegging yfir þingfararbálk
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Útlegging yfir Þingfararbálk

Athugasemd

Bl. 81v autt.

13 (82r-85v)
Enginn titill
Efnisorð
13.1 (82r-)
Fimmtarstefnudómur um Breiðholt í Rangárvallasýslu
Athugasemd

Frá 1682.

13.2 (-85v)
Fimmtarstefnudómur um Ostvaðsholt eða Oddstaðsholt í Rangárvallasýslu
Athugasemd

Frá 1670.

Bl. 85v autt.

Efnisorð
14 (86r-86v)
Útlegging yfir þingfararbálk
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Brot, einungis upphafið, þar sem búið er að skera burt fyrsta blaðið (þ.e. milli bl. 85 og 86).

Bl. 86v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
86 blöð ().
Umbrot

  

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Neðst á bl. 81r er athugasemd um mat á býlinu Seljaland í Rangárvallasýslu, sem gert var árið 1705.

Band

Heft að nýju í sömu kápu í mars 1975.  

Áður saumað í leðurkápu sem var fóðruð með sendibréfum frá 1692 og 1695.  

Fylgigögn

  • Einn seðill (107 mm x 71 mm)með hendi Árna Magnússonar: Sigurðar Magnússonar á Ferju. Á að hlaupast í gegnum og þar á meðal Bárðar Gíslasonar.
  • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar sér í kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 481.

Ferill

Sigurður Magnússon á Sandhólaferju átti handritið 2. febrúar 1683 (sbr. bl. 1r og seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júlí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 481-483 (nr. 912). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 17. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og heft að nýju af Birgitte Dall í mars 1975. Eitt sendibréf og partur úr öðru hafa verið tekin úr bandi og fest sér í kápu.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær afArne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn