Skráningarfærsla handrits

AM 213 c 4to

Um tvíræðar lagagreinar ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35v)
Um tvíræðar lagagreinar
Höfundur

Bárður Gíslason lögréttumaður

Athugasemd

Formáli (bl. 1r-2v) sem vantar framan af, hefst á orðunum: vmm Jſland haffa þejr efftir Gỏmlumm Sỏgnum prenttad.

2 (36r-37v)
Um meðgöngutíma kvenna
Höfundur

Brynjólfur Sveinsson biskup

Titill í handriti

Nockrar Greiner vmm kuenna | Barn Buda Tijma Samannſkriada a H. Biniole Sueinſsine

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
37 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Pappírinn dökkur og skellóttur.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá ágúst 1973.  

Fylgigögn

Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar laust hjá.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til miðrar 17. aldar í  Katalog I , bls. 479. Bl. 1-35 eru hins vegar skrifuð árið 1665 í Vatnsdal í Fljótshlíð (sbr. hdr.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 479 (nr. 908). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 26. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í ágúst 1973. Í öskju með AM 213 b og c 4to. Eldra band liggur laust hjá.

Viðgert í janúar 1965.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jakob Benediktsson, Jón Samsonarson
Titill: Gripla, Um Grænlandsrit. Andmælaræður
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn