Skráningarfærsla handrits
AM 213 c 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Um tvíræðar lagagreinar Um meðgöngutíma kvenna; Ísland, 1650-1700
[This special character is not currently recognized (U+f20e).]
[This special character is not currently recognized (U+f10d).]
Innihald
Um tvíræðar lagagreinar
Um meðgöngutíma kvenna
„Nockrar Greiner vmm kuenna | Barn Bu?da? Tijma Samannſkri?ada? a? H. B?iniol?e Sueinſsine“
Lýsing á handriti
Pappírinn dökkur og skellóttur.
Band frá ágúst 1973.
Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar laust hjá.
Uppruni og ferill
Tímasett til miðrar 17. aldar í Katalog I, bls. 479. Bl. 1-35 eru hins vegar skrifuð árið 1665 í Vatnsdal í Fljótshlíð (sbr. hdr.).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. september 1973.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog I, bls. 479 (nr. 908). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 26. ágúst 2002.
Viðgert og bundið í ágúst 1973. Í öskju með AM 213 b og c 4to. Eldra band liggur laust hjá.
Viðgert í janúar 1965.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Jakob Benediktsson, Jón Samsonarson | „Um Grænlandsrit. Andmælaræður“, | 1980; 4: s. 206-246 |