Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 211 a 1-12 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagaritgerðir og ýmis skjöl; Ísland, 1690-1710

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Sveinsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
; Baulhúsa Gvendur 
Dáinn
1690 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorgilsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Þorvarðsson 
Fæddur
1663 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geirlaug Jónsdóttir 
Fædd
1666 
Starf
Is reported to have married one Sigfús Þorvarðsson, both of whom are unknown, in Holt in Önundarfjörður in 1695. 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
12. desember 1643 
Dáinn
1730 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
37 blöð ().
Band

Band frá 1974.

Eldra band var pappaband.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 475 (nr. 900). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 24. júlí 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band og lýsing Jóns Sigurðssonar, (rangt) innfest í kápu, liggja í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 211 a 1-2 4to
1(1r-5v)
Skjöl um mál Sigfúsar Sveinssonar og Baulhúsa-Gvendar
Aths.

Ná yfir árin 1677-1690.

Efnisorð
2(6r-9v)
Til umþenkingar og réttrar lagaundirstöðu þar sem réttargangur skal löglegur haldast
Titill í handriti

„Til vmþeinkingar og riettrar Laga vnderstodu þar sem Riett|argangur skal loglegur halldast …“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
9 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 475.

Hluti II ~ AM 211 a 3
(10r-12v)
Eftirdæmistafla uppá þá móðurlega arfgrein sem stendur í fyrstu erfð
Titill í handriti

„Epterdæmis Tafla uppa þa modurlega arfgrein sem ste|ndur i fyrstu erfd“

Aths.

Bl. 13 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 475.

Hluti III ~ AM 211 a 4 4to
(14v)
Skuldareikningur Jóns Þorgilssonar
Aths.

Gerður við Ísafjarðardjúp 1707.

Bl. 14r autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 475.

Hluti IV ~ AM 211 a 5-7 4to
1(15r-18v)
Um erfðir
Höfundur

Arngrímur Jónsson

Aths.

Vantar framan af.

Efnisorð
2(19r-20v)
Vísitasía Sæbólskirkju á Ingjaldsandi 1689
Efnisorð
Titill í handriti

„Umm Hiönaband Sigfusar Þorvards sonar | og Geyrlaugar Jöns Dottur“

Aths.

Staðfesting gerð að Holti í Önundarfirði 1695.

Bl. 21v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Tölusetning blaða

Eldri blaðmerking á bl. 15-21 (64-70).

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 475.

Hluti V ~ AM 211 a 8 4to
(22r-29r)
Um erfðir
Höfundur

Arngrímur Jónsson

Aths.

Vantar framan af.

Bl. 29v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Tölusetning blaða

Bl. 22 merkt 63 á spássíu.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 475.

Hluti VI ~ AM 211 a 9-11 4to
1(30r-33r)
Discursus um það orð stefna
Titill í handriti

„Discursus, Vmm þad ord Stefna“

Efnisorð
2(33r)
Lögfesta Snæb. P.s.
Titill í handriti

„Løgfesta Snæb. p.S.“

Aths.

Um Ögurkirkju í Ísafjarðarsýslu.

Efnisorð
3(33r-33v)
Vitnisburður um sölu á jörðinni Meiri-Hnífsdal 1626
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 475.

Hluti VII ~ AM 211 a 12 4to
1(34r-34v)
Handritaskrá
Aths.

Skrá yfir handrit sem sr. Sigurður Jónsson í Holti í Önundarfirði lánaði Árna Magnússyni 16. ágúst 1710.

2(35r-36r)
Kvittun fyrir viðtöku handrita
Aths.

Afrit af staðfestingu Árna á viðtöku handrita sem sr. Sigurður lánaði honum.

Bl. 36v autt.

Efnisorð
3(37r)
Kvittun fyrir viðtöku handrita
Aths.

Annað afrit af staðfestingu Árna á viðtöku handrita sem sr. Sigurður lánaði honum.

bl. 37v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
37 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 475.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Gísli Baldur Róbertsson„Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd“, Gripla2010; 21: s. 335-387
Guðrún Ása Grímsdóttir„Skjalabækur að vestan“, Góssið hans Árna2014; s. 143-157
Jón Samsonarson„Bókakista Ara Sugurðarsonar“, Fjölmóðarvíl til fagnaðar Einari G. Péturssyni fimmtugum 25. júlí 19911991; s. 51-59
Már Jónsson„Raunir handritasafnarans : Vestfjarðaleiðangur Árna Magnússonar sumarið 1710“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 23-39
« »