Skráningarfærsla handrits

AM 210 a 4to

Útlegging á erfðatali Jónsbókar ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-7v)
Útlegging séra Arngríms á erfðatali lögbókar
Höfundur

séra Arngrímur Jónsson lærði

Titill í handriti

Utlagning Sera Arn(gríms á erfdatali lögbókar)

Athugasemd

Titill að hluta til rifinn burt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Umbrot

Ástand

Einkum bl. 1 skaddað á köntunum.

Band

Band frá því í ágúst 1974.  

Fylgigögn

  • Einn seðill (67 mm x 135 mm) með hendi Árna Magnússonar: Síra Arngríms yfir Erfðir. Frá Magnúsi Arasyni til láns 1705.
  • Nákvæmt efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar, innfest í kápu, liggur í öskju með hdr.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til fyrri helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 472.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið að láni hjá Magnúsi Arasyni árið 1705 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 472 (nr. 894). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 24. nóvember 1886. GIskráði 11. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band liggur í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn