Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 209 d 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Nosce te ipsum; Ísland, 1700-1725

Nafn
Þorlákur Skúlason 
Fæddur
24. ágúst 1597 
Dáinn
4. janúar 1656 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Einarsson 
Fæddur
1680 
Dáinn
1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-17v)
Nosce te ipsumÞekktu sjálfan þig
Höfundur

Guðmundur Andrésson

Titill í handriti

„  . | Noſce te ipſum“

Upphaf

Hiä þeim gỏmlu heidnu vijſinda | Mỏnnum er miked hallded ut af einu | spakmæle

Niðurlag

„verỏllden vill menn svæfa“

Aths.

Lýkur með þessari hendingu.

Talið satíra um Þorlák Skúlason biskup.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
17 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • seðill 1 (197 mm x 154 mm): „Frá Gísla Einarssyni á Rekstöðum 1707 á alþing. Er skrifað eftir exemplare Jóns Hákonarsonar á Vatshorni, sem er með hans (Jóns) eigin hendi. Og síðan confererað býð[?] það sama exemplar.“
  • seðill 2 (202 mm x 164 mm): „Eftir exemplar Jóns Hákonarsonar á Vatshorni, rituðu með hans eigin hendi. Auctor putatur Guðmundur Andrésson. Og sýnist vera satíra um Herra Þorlák.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 472.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Gísla Einarssyni á Rekstöðum árið 1707 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. júní 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 472 (nr. 893). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 24. nóvember 1886. GI skráði 11. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðmundur Andrésson, Jakob BenediktssonDeilurit, Íslenzk rit síðari alda1948; 2
« »