Skráningarfærsla handrits

AM 207 b 1-2 4to

Um erfðagang ; Ísland, 1600-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn og pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð.
Band

Band frá 1973.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 471 (nr. 888). Kålund gekk frá báðum hlutum handrits til skráningar 24. nóvember 1886 DKÞ tölvuskráði 23. júlí 2003. Már Jónsson skráði seðil Árna Magnússonar 10. febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 207 b 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Um erfðagang
Titill í handriti

Fyrstu Erfdar Tafla

Athugasemd

Mynd með útskýringum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír og skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 471.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gefnar af Arne Mann Nielsen í júní 1973.

Hluti II ~ AM 207 b 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Réttarbætur
Athugasemd

Útdrættir, einkum úr Vígslóða.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Fylgigögn

Octavotvíblöðungur (158 mm x 98 mm) með hendi Árna Magnússonar frá um 1710. Hefur þjónað sem umslag utan um blöðin.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 471.

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið þessi blöð frá sr. Ara Guðmundssyni á Mælifelli (sbr. áritun á umslagi).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Stofnun Árna Magnússonar
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 207 b 1-2 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Um erfðagang
  2. Hluti II

  3. Réttarbætur

Lýsigögn