Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 207 b 1-2 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um erfðagang — Útdrættir úr réttarbótum og lögum; Ísland, 1600-1700

Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Guðmundsson 
Fæddur
8. október 1632 
Dáinn
25. júlí 1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn og pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð.
Band

Band frá 1973.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 471 (nr. 888). Kålund gekk frá báðum hlutum handrits til skráningar 24. nóvember 1886. DKÞ tölvuskráði 23. júlí 2003. Már Jónsson skráði seðil Árna Magnússonar 10. febrúar 2000.

Aðgengi

Geymt í fólíóhillu.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 207 b 1 4to
(1r-1v)
Um erfðagang
Titill í handriti

„Fyrstu Erfdar Tafla“

Aths.

Mynd með útskýringum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír og skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 471.

Hluti II ~ AM 207 b 2 4to
(1r-1v)
RéttarbæturLög
Aths.

Útdrættir, einkum úr Vígslóða.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Fylgigögn

Octavotvíblöðungur (158 mm x 98 mm) með hendi Árna Magnússonar frá um 1710. Hefur þjónað sem umslag utan um blöðin.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 471.

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið þessi blöð frá sr. Ara Guðmundssyni á Mælifelli (sbr. áritun á umslagi).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »