Skráningarfærsla handrits

AM 201 4to

Lögfræðilegt efni ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-16v)
Almennileg búalög
Titill í handriti

Almenneleg Bualog

Athugasemd

Fyrir hvern landsfjórðung.

Aftan við er auratal, tíundarskipti o.fl. smágreinar.

Efnisorð
2 (16v-18r)
Fjarðatal umhverfis Ísland
Titill í handriti

Fiardatal vmmhuerfıs ysland

Athugasemd

Þar aftan við er:

2.1 ()
7 dægra sigling í kringum Ísland
Titill í handriti

7 dægra siglnijng j krijngumm ysland

Athugasemd

Spássíugrein á bl. 17r: þetta er ſkriffad vr Bok steindörz Gijſlaſonar .

2.2 ()
Tylftir í kringum Ísland
Höfundur

Jean Calvin

Titill í handriti

Tylffter J kryngumm Jſland, Authore Johanne | Calvino

2.3 ()
Sóknarkirkjur á landinu Íslandi
Höfundur

Jean Calvin

Titill í handriti

Söknarkirkiur A Landinu Jſlande

2.4 ()
Kaupstaðir að sunnan
Titill í handriti

Kaupstader Ad Sunnann

2.5 ()
Vinnufólkskaup
3 (18v-23v)
Tíundargjörð
Efnisorð
4 (24r-24v)
Vitnisburður vegna áverka 1676
Efnisorð
5 (25r-44v)
Búmannalög íslenskra
Titill í handriti

Bumanna Lỏg Jslendſkra

Athugasemd

Með efnisyfirliti yfir Búalög.

6 (45r-53v)
Samþykktir, tilskipanir, eiðsformálar og tveir eiðsvarnir vitnisburðir
Efnisorð
7 (54r-62r)
Erfðaregistur og þeirra stutt yfirferð
Höfundur

Arngrímur Jónsson lærði

Titill í handriti

Erfda Regiſtur og þeirra stutt yerferd

Athugasemd

Um erfðatal Jónsbókar.

Með annarri hendi er bætt við á 54r: Sr. Arngr. Sal.

8 (62r-77v)
Ráðning dimmra fornyrða íslenskrar lögbókar
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Radning Dimmra fornida Islendskrar Lỏgbökar Epter Alpha Betho Author Biỏrn Jönſson A Skards A J Skaga fyrde

Athugasemd

Um fornyrði Jónsbókar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
77 blöð ().
Umbrot

  

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugrein á neðri spássíu á bl. 17r.
  • Athugasemd á bl. 54r.

Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar (3bis og 7bis).

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 468.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 468 (nr. 880). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. nóvember 1886. GI skráði 20. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í september 1973.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn