Skráningarfærsla handrits

AM 199 4to

Dómabók ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-67v)
Dómabók
Athugasemd

Bl. 67v upprunalega autt.

Hér eru varðveittir dómar, einkum frá 16. öld, útdrættir úr lögum (veraldlegum og kirkjulegum), réttarbætur, lagaformálar, tíundargjörð o.fl. lagalegt efni, t.d.:

Efnisorð
1.1 ()
Grágás
Athugasemd

Hluti af ritinu.

1.2 ()
Langaréttarbót Kristjáns konungs I. frá 1450
1.3 ()
Jónsbók
Athugasemd

Hluti af ritinu, Sakatal.

1.4 ()
Jónsbók
Athugasemd

Hluti af ritinu, Erfðatal í stafrófsröð.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Skjaldarmerki með eik? (IS5000-04-0199_2r), bl. 2b3t6b7b10111316181943b46t4750. Stærð: ? x 38 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 55 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1590 til 1610.

  • Aðalmerki 2: Skjaldarmerki með blómum? (IS5000-04-0199_34r), bl. 21t22b25b28t29t32b34t35b38b39t. Stærð: ? x 40 mm,

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1590 til 1610.

  • Aðalmerki 3: Kanna með einu handfangi og fangamark DC EI (IS5000-04-0199_41v), bl. 41t+42b. Stærð: ? x 56 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 69 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1590 til 1610.

  • Aðalmerki 4: Skjaldarmerki með mynd af bæ, þrír turnar, fiskar og bókstafir HR (IS5000-04-0199_54r), bl. 52t+57b, 54t+55b. Stærð: ? x 58 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 57 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1590 til 1610.

  • Aðalmerki 5: Skjaldarmerki, skjöldur skiptur niður (IS5000-04-0199_59r), bl. 59t+60b. Stærð: ? x 40 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 50 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1590 til 1610.

  • Aðalmerki 6: Stórt skjaldarmerki, skjöldur skiptur niður með ýmsum dýramyndum (IS5000-04-0199_65r), bl. 65t+66b. Stærð: ? x 85 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 111 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1590 til 1610.

Blaðfjöldi
67 blöð ().
Umbrot

  

Skreytingar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 41-42.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1600 í  Katalog I , bls. 467.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 467 (nr. 878). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 20. nóvember 1886. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 20. ágúst 2002. ÞÓS skráði 14. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 15. júní 2023.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jørgensen, Jon Gunnar
Titill: , The lost vellum Kringla
Umfang: XLV
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn