Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 196 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Dómabók; Ísland, 1650-1700

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-187v)
Dómabók
Titill í handriti

„Dooma Book Hierads domar, alþyngis samþyckter og lỏgmætra urſkurda Inntỏk og Titlar … samanſkrifud … Af Heidurlegum P: M: kiennemanne. Sira Sigurde Iöns syne ad Ogre og Eyrar kyrkium Aukenn og fullkomnud … Af Heidu?legum og Vellærdum kiennemanni S: Sigurde Iöns Syne frä Vatnsfirdi Anno Domini M:DC LXIX“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
187 blöð, þar með talin blöð merkt 1bis, 24bis og 45bis (210 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Gömul, óregluleg blaðmerking sem ekki nær yfir síðasta hluta hdr. Síðar hefur hún verið leiðrétt.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Seðill með hendi Þórðar Þórðarsonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1650-1700 í Katalog I, bls. 466.

Ferill

Eign séra Sigurðar Jónssonar í Holti.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 466 (nr. 875). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. nóvember 1886. GI skráði 19. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir„Skjalabækur að vestan“, Góssið hans Árna2014; s. 143-157
Tereza Lansing„Permissible entertainment : the post-medieval transmission of Fornaldarsaga manuscripts in western Iceland“, Mirrors of virtue : manuscript and print in late pre-modern Iceland, Opuscula XV2017; s. 321-362
« »