Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 195 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfabók Sigurðar Björnssonar lögmanns — Um steina; Ísland, 1675-1700

Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-37v)
Bréfabók Sigurðar Björnssonar lögmanns
Aths.

Auk bréfa Sigurðar eru hér einnig skrif sem honum hafa borist frá öðrum og ýmsis skjöl.

Bl. 33-34 auð.

2(38r-40v)
Um steina
Höfundur

Jón Guðmundsson lærði

Aths.

Sennilega útdráttur úr Tíðfordrífi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
40 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað: Hér er athugasemd um feril, en þar aftan við eru tvö latnesk orðtök (sjá feril).

Band

 

Fylgigögn

Á fremra saurblaði stendur: „Sigurdus Biornonis 1694 poss. veritas et justum conservent me. // Evripides. Nemo sycophantæ morsum effigere potest, cum nihil tam circumspecte tamq. deliberate vel dici vel fieri - qveat qvod tutum sit a malevolorum cavillis.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1675-1700 í Katalog I, bls. 466.

Ferill

Sigurður Björnsson lögmaður merkti sér bókina árið 1694 (sbr. saurblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 466 (nr. 874). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. nóvember 1886. GI skráði 15. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1972.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »