Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 192 b I-II 4to

Skoða myndir

Consignatio Instituti — Res et scopus hactenus pro Patriâ Islandiâ suscepti negotii; Ísland, 1647

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rosenkrantz, Jens 
Fæddur
28. desember 1640 
Dáinn
13. janúar 1695 
Starf
Titular Councillor of State ( Etatsråd ) 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð.
Band

Band frá ágúst 1973.  

Fylgigögn

Eitt tvinn (sennilega fyrriverandi umslag) þar sem skrifað er með hendi Árna Magnússonar„Gisli Magnussens project 1647. Dette pappir bekom jeg i bland de skrifer bøger og chartqeuer som jeg købte af sal Estats Raad Jens Rosencrantz arvinger. 1702. Subscriptio er með Gísla Magnússons eigin hendi.“„Gisli Magnussens project. 1647. Dette pappir bekom jeg i bland de skrifer bøger og papirer som jeg købte af sal. Etats raad Rosencrantz arvinger.“

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 464 (nr. 870). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. nóvember 1886. GI skráði 15. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í ágúst 1973. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 192 b I 4to
(1r-10v)
Consignatio InstitutiGreinargerð um fyrirætlun
Höfundur

Gísli Magnússon (Vísi-Gísli)

Titill í handriti

„Consignatio Instituti“

Aths.

Ritgerð um viðreisn Íslands og bættan hag.

Undirskrift höfundar á bl. 9r: „Gislaus Magnus F.“.

Bl. 9v og 10r auð. Fyrirsögnin skrifuð aftur á 9v, annars er það autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað árið 1647 (sbr. 9r).

Ferill

Árni Magnússon keypti handritið árið 1702 af erfingjum Jens Rosenkrantz etasráðs (sbr. tvíblöðung frá Árna fremst í hdr.).

Hluti II ~ AM 192 b II 4to
Res et scopus hactenus pro Patriâ Islandiâ suscepti negotiiEðli og tilgangur starfs þess sem ég hef hingað til tekist á hendur fyrir föðurland mitt Ísland
Höfundur

Gísli Magnússon (Vísi-Gísli)

Titill í handriti

„Res et Scopus hactenus pro Patriâ Islandiâ | ſuſcepti negotii“

Aths.

Ritgerð um viðreisn Íslands og bættan hag.

Bl. 2v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 2r, neðan við uppskriftina, hefur Árni Magnússon sett athugasemd: „Deſcriptum anno 1711. ex autographo Giſlonis Magni filii, qvod communicavit Brynolfus Theodori de Hlidarenda“.

Uppruni og ferill

Uppruni

Afrit af eiginhandarriti höfundar, skrifað árið 1711 (sbr. 2r).

Ferill

Afrit þetta var gert fyrir Árna Magnússon árið 1711.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Mariane Overgaard„Manuscripta Rosencrantziana“, s. 262-285
« »