Skráningarfærsla handrits

AM 192 a 4to

Deo, regi, patriæ ; Ísland, 1700-1725

Innihald

(1r-53v)
Deo, regi, patriæ
Höfundur

Páll Jónsson Vídalín

Titill í handriti

Deo, Regi, Patriæ

Athugasemd

Rit þetta um viðreisn Íslands var skrifað árið 1699.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
53 blöð ().
Umbrot

Aðeins er skrifað í innri dálka.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 464.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. febrúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 464 (nr. 869). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. nóvember 1886. GI skráði 5. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn